Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
25.02.2013

Þjófnuðum fækkar á Seltjarnarnesi

Samkvæmt skýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur þjófnuðum fækkaði töluvert á löggæslusvæði 5 sem Seltjarnarnes er hluti af ásamt miðbæ og vesturbæ. 
Framkvæmdir á Valhúsahæð
22.02.2013

Framkvæmdir á Valhúsahæð

Þessa dagana er verið að hækka gamla fótboltavöllinn á Valhúsahæð um 1 meter. 
Seltjarnarnesbær veitir styrk
22.02.2013

Seltjarnarnesbær veitir styrk

Seltjarnarnesbær veitti í gær, fimmtudaginn 21. febrúar, pólfaranum Vilborgu Örnu Gissurardóttur 100.000 kr. styrk, sem renna á til LÍF styrktarfélags
Seltjarnarnes styður Fjölsmiðjuna
13.02.2013

Seltjarnarnes styður Fjölsmiðjuna

Nýlega færðu fulltrúar frá Seltjarnarnesbæ Fjölsmiðjunni um það bil 50 tölvur og annan tölvubúnað, sem bærinn var að skipta út.
Fjölmenni og fjör á Safnanótt
12.02.2013

Fjölmenni og fjör á Safnanótt

Safnanótt fór fram á Seltjarnarnesi föstudaginn 8. febrúar og fór öll dagskráin fram í Bókasafni Seltjarnarness, sem er helsta menningarmiðstöð Seltirninga. 
Íbúaþing um umhverfismál
08.02.2013

Íbúaþing um umhverfismál

Hátt í eitthundrað Seltirningar sóttu íbúaþing um umhverfismál sem haldið var í Valhúsaskóla í gær og tóku þátt í samráði og hugmyndavinnu um framtíð bæjarins í umhverfismálum. 
Barnaspítali Hringsins fær listaverka- og peningagjöf
07.02.2013

Barnaspítali Hringsins fær listaverka- og peningagjöf

Í gær afhenti listamaðurinn Aleksandra Babik vökudeild Barnaspítala Hringsins myndarlega málverkagjöf ásamt 100.000 króna peningagjöf.
Heita vatnið helmingi ódýrara á Seltjarnarnesi
06.02.2013

Heita vatnið helmingi ódýrara á Seltjarnarnesi

Meðalheimili á Seltjarnanesi greiddi aðeins um 32.000 krónur á ári í fyrra fyrir heitt vatn á meðan viðskiptavinir Orkuveitu Reykjavíkur þurftu að borga næstum tvöfalt meira eða 57.000 krónur á ári.
Upprennandi tónlistarmaður
06.02.2013

Upprennandi tónlistarmaður

Gítarleikarinn Magnús Orri Dagsson hélt tónleika í Bókasafni Seltjarnarness mánudaginn 4. febrúar í samstarfsverkefni Bókasafnsins og Tónlistarskóla Seltjarnarness. 
Íbúaþing um umhverfismál
01.02.2013

Íbúaþing um umhverfismál

Seltjarnarnesbær boðar íbúa til samráðs og hugmyndasmiðju um næstu skrefin í umhverfismálum undir yfirskriftinni  Seltjarnarnes – Vistvænt og samhent samfélag.
30.01.2013

Seltirningar greiða minnst allra fyrir hitaveituna

Orkuvaktin (orkuvaktin.is) fylgist með gjaldskrám hitaveitna og hefur tekið saman þróun gjaldhækkana nokkurra hitaveitna frá október 2010 til janúar 2013.
Sigga Heimis er bæjarlistamaður Seltjarnarness 2013
28.01.2013

Sigga Heimis er bæjarlistamaður Seltjarnarness 2013

Sigga Heimis (Sigríður Heimisdóttir) hönnuður var laugardaginn 26. janúar sl. tilnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness, en hún er sautjándi Seltirningurinn til að hljóta nafnbótina.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?