Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
04.05.2012

Hreinsunardagur á Seltjarnarnesi verður á morgun

Hreinsunardagur Seltjarnarness verður haldinn á morgun laugardaginn 5. maí.
Spilakvöld eldri borgara
27.04.2012

Spilakvöld eldri borgara

Í gær fimmtudaginn 26. apríl héldu slysavarnakonur í Vörðunni sitt árlega spilakvöld á Skólabrautinni fyrir eldri borgara.         Spiluð var félagsvist.
Leikskólabörnin í skógarferð
26.04.2012

Leikskólabörnin í skógarferð

Leikskólakennararnir Þórdís og Gróa voru í vettvangsskoðun með nokkrum leikskólabörnum í dag. Þau heimsóttu meðal annars greniskóginn í Plútóprekku. Þar var hægt að setjast niður og borða nestið.
Umhverfisvænn skóli
24.04.2012

Umhverfisvænn skóli

Nemendur og starfsfólk Grunnskóla Seltjarnarness munu halda upp á ”Dag umhverfisins” miðvikudaginn 25. maí. Í tilefni dagsins verður sérstaklega vakin athygli á ”Grænfánaverkefninu” sem skólinn hefur tekið þátt í undanfarin ár,
Mandarinönd heimsækir Bakkatjörn
23.04.2012

Mandarinönd heimsækir Bakkatjörn

Mandarínandarsteggur gladdi augað á Bakkatjörn í morgun
23.04.2012

Ánægjulegur Gróttudagur 2012

Árlegur fjölskyldudagur í náttúruperlunni Gróttu var síðasta laugardag 21. apríl.

Tónleikar á bæjarskrifstofum Seltjarnarness
20.04.2012

Tónleikar á bæjarskrifstofum Seltjarnarness

Í tilefni síðasta vetrardags komu nemendur úr Tónlistarskóla Seltjarnarness ásamt kennara sínum og spiluðu fyrir bæjarstjóra og starfsfólk skrifstofunnar.
16.04.2012

Útsvarið lækkað á Nesinu

Með samstilltu átaki bæjarstjórnar og starfsmanna Seltjarnarnesbæjar varð reksturinn árið 2011 mun betri en árið á undan.
Gleði og gaman á Opnu húsi.
30.03.2012

Gleði og gaman á Opnu húsi.

Það var mikið hlegið á Opnu húsi í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju í vikunni þegar Edda Björgvinsdóttir hélt hugvekju, fyrir fullum sal áheyrenda, um húmor og mikilvægi gleðinnar í samskiptum.
30.03.2012

Efnissöfnum í bæjarlandinu

Unnið hefur verið að ýmsum framkvæmdum á vegum Seltjarnarnesbæjar að undanförnu s.s. hljóðmön við Suðurströnd, sjóvörnum á Norðurströnd, lagfæring göngustíga og frágangi við umhverfi safnana í Nesi.

Sumarið á næsta leyti
20.03.2012

Sumarið á næsta leyti

Föstudaginn 16. mars var komið vor í Sundlaug Seltjarnarness
„Nóta“ til Seltjarnarness!
19.03.2012

„Nóta“ til Seltjarnarness!

Fulltrúar Tónlistarskóla Seltjarnarness fengu „Nótuna 2012“ á uppskeruhátíð Nótunnar, sem haldin var sunnudaginn 18. mars í Eldborgarsal Hörpu.  
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?