15.05.2013
Fjölmenni á degi aldraðra í Seltjarnarneskirkju
Á annað hundrað manns sóttu guðsþjónustu í Seltjarnarneskirkju á uppstigningardag, 9. maí kl. 11. Ingibjörg Hannesdóttir, fyrrverandi leikskólakennari, flutti hugleiðingu
13.05.2013
Bæjarstjóri heiðrar Elísabetu fyrir frumkvöðlastarf
Elsabet Jónsdóttir átti frumkvæði að því ásamt séra Braga Skúlasyni, Ólafi Egilssyni og félagsmálastjóra bæjarins að boða til fundar með eldri mönnum á Seltjarnarnesi
10.05.2013
Afkoma Seltjarnarnesbæjar margfalt betri en gert var ráð fyrir
Afkoma Seltjarnarnesbæjar var jákvæð um 229 milljónir á síðastliðnu ári, sem er margfalt betri niðurstaða en áætlanir gerðu ráð fyrir. Þetta kemur fram í ársreikningi Seltjarnarness fyrir árið 2012, sem var samþykktur á fundi bæjarstjórnar 8. maí
08.05.2013
Vímuefnaneysla heyrir sögunni til meðal ungmenna á Seltjarnarnesi
Síðastliðin þrjú ár eru reykingar óþekktar meðal allra grunnskólanema á Seltjarnarnesi og áfengisneysla heyrir nánast sögunni til. Þetta staðfesti Jón Sigfússon framkvæmdastjóri Rannsókna og greiningar í kynningu fyrir starfsfólk Seltjarnarnesbæjar nýverið.
30.04.2013
Fjörutíu og tvö tonn af gúmmíi
Gervigrasvöllur Seltirninga hefur nú fengið gagngera upplyftingu en nýlega var hann tekinn í gegn og fylltur með fjörutíu og tveimur tonnum af gúmmíi.
26.04.2013
LJÓSMYNDAKEPPNI - ÚRSLIT
LJÓSMYNDAKEPPNIN - Þær voru hver annarri betri myndirnar sem sendar voru inn í ljósmyndakeppnina sem Seltjarnarnesbær efndi til í tilefni af Fjölskyldudeginum í Gróttu 13. apríl síðastliðinn.
23.04.2013
Skólalúðrasveit Seltjarnarness 45 ára!
Fjölmenni var á vortónleikum Tónlistarskóla Seltjarnarness og afmælistónleikum lúðrasveitar skólans,
23.04.2013
Margnota pokar til allra bæjarbúa á Seltjarnarnesi
Seltjarnarnesbær er fyrst bæjarfélaga á landinu til að dreifa margnota innkaupapokum til allra bæjarbúa, en með átakinu vill bærinn hvetja fólk til að draga úr notkun á plasti, sem er ein helsta umhverfisváin í heiminum í dag.
23.04.2013
Kjarval og Gullmávurinn á Barnamenningarhátíð
„Listina á ekki að taka of alvarlega, til þess er hún alltof alvarlegur hlutur,“ sagði okkar ástæli málari og þjóðsagnarpersónan Kjarval eitt sinn.
15.04.2013
Metaðsókn á Gróttudegi
Áætlað er að um 600 hundruð manns hafi mætt á Fjölskyldudaginn í Gróttu, sem haldinn var hátíðlegur í 12. sinn, laugardaginn 13. apríl.