Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
16.01.2013

Lokað fyrir umferð við Valhúsaskóla.

Frá og með mánudeginum 21. janúar nk. verður aðeins hægt að komast að bílastæði Valhúsaskóla frá Skólabraut.
Íbúafundur um deiliskipulag Lambastaðahverfis
14.01.2013

Íbúafundur um deiliskipulag Lambastaðahverfis

Íbúafundur var haldinn fimmtudaginn 10. janúar 2013 kl 17:30  í knattspyrnuhúsinu á íþróttavelli Seltjarnarness um skipulagslýsingu vegna endurauglýsingar á deiliskipulagi Lambastaðahverfis.
Endurnýting jarðefnis á Seltjarnarnesi
09.01.2013

Endurnýting jarðefnis á Seltjarnarnesi

Á næstu dögum hefjast framkvæmdir við nýja blokk við Hrólfsskálavör þar sem gert er ráð fyrir að til falli um 17.000 rúmmetrar af möl og grús.
08.01.2013

Endurnýjun umsókna um húsaleigubætur

Athygli er vakin á að samkvæmt lögum um húsaleigubætur nr. 138/1997 skal endurnýja umsókn um húsaleigubætur árlega í upphafi árs og gildir umsóknin til ársloka
Seltjarnarnes í Útsvari næsta föstudag
08.01.2013

Seltjarnarnes í Útsvari næsta föstudag

Systkinin Anna Kristín, Rebekka, Þorbjörn og Sigurður Jónsbörn standa sig með mikilli prýði sem lið Seltjarnarness í spurningaþættinum Útsvari á RÚV, en þau eru nú komin í aðra umferð. 
20.12.2012

Seltjarnarnesbær styrkir Mæðrastyrksnefnd

Eins og undanfarin ár mun Seltjarnarnesbær styrkja gott málefni í stað þess að senda út jólakort. Í ár mun bærinn styrkja Mæðrastyrksnefnd um andvirði kortana.
20.12.2012

Húsaleigubætur hækkaðar og dregið úr tekjuskerðingu

Ríkisstjórnin samþykkti tillögu Guðbjarts Hannessonar velferðarráðherra þessa efnis á fundi í gær.
Grunnfjárhæð húsaleigubóta hækkar á næsta ári og verulega verður dregið úr skerðingaráhrifum tekna á bætur leigjenda.
Einstakur árangur hjá Leikskóla Seltjarnarness
17.12.2012

Einstakur árangur hjá Leikskóla Seltjarnarness

Í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun, 17. desember, ræddi Leifur Hauksson við Önnu Harðardóttur aðstoðarleikskólastjóra hjá Leikskóla Seltjarnarness um Grænfánann.
Starfsmannafélag Seltjarnarness sameinast Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar
14.12.2012

Starfsmannafélag Seltjarnarness sameinast Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar

Formaður Starfsmannafélags Seltjarnarness, Ingunn H.Þorláksdóttir, og formaður Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar, Garðar Hilmarsson, undirrituðu í gær, 13. desember, samkomulag um sameiningu félaganna tveggja frá og með næstu áramótum.
Leikskólabörn skreyta strætó með jólateikningum
13.12.2012

Leikskólabörn skreyta strætó með jólateikningum

Það má með sanni segja að það sé að verða jólalegt í strætisvögnum höfuðborgarsvæðisins sem eru komnir í jólabúning. Eins og undanfarin ár eru vagnarnir skreyttir bæði að innan sem utan með jólateikningum frá leikskólabörnum á höfuðborgarsvæðinu.
Viðburðarík helgi að baki
04.12.2012

Viðburðarík helgi að baki

Hún var viðburðarík liðin helgi á Seltjarnarnesi þar sem ungmenni bæjarins létu meðal annars að sér kveða og sýndu foreldrum og ættingjum afraksturinn af blómlegu tómstundastarfi vetrarins.
Jólatréin úr Plútóbrekku
30.11.2012

Jólatréin úr Plútóbrekku

Seltjarnarnesbær verður jólalegri með degi hverjum og láta starfsmenn bæjarins sitt ekki eftir liggja þegar kemur að því að færa birtu og yl í líf bæjarbúa.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?