Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Lesið af list
16.03.2012

Lesið af list

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram að viðstöddu fjölmenni í Félagsheimili Seltjarnarness í gær, 15. mars. Keppendur voru tíu talsins.  
14.03.2012

“Ódýrara að hita upp húsin á Seltjarnarnesi en í Reykjavík„

Í samantekt Orkuvaktarinnar kemur fram að verð á heitu vatni í Reykjavík er tæplega 70% hærra en á Seltjarnarnesi, sjá frétt á fréttamiðlinum visir.is. Sjá einnig vef Orkuvaktarinnar

12.03.2012

Tónlistarskóli Seltjarnarness í úrslit Nótunnar

Sameiginlegir tónleikar tónlistarskóla á höfuðborgarsvæðinu utan Reykjavíkur, Suðurlandi og Suðurnesjum í tengslum við Nótuna voru haldnir í Salnum Kópavogi sunnudaginn 11.mars. Atriði frá Tónlistarskóla Seltjarnarness var valið til flutnings á lokatónleikum Nótunnar í Eldborgarsal Hörpu sunnudaginn 18. mars.

Skálafell var opnaði um helgina
27.02.2012

Skálafell var opnaði um helgina

Skíðasvæðið í Skálafelli var opnaði sl. laugardag í fyrsta skipti um langan tíma en það er Skíðadeild KR sem sér um skíðasvæðið í vetur.
Endurbygging innsiglingavörðu í Suðurnesi
23.02.2012

Endurbygging innsiglingavörðu í Suðurnesi

Mánudaginn 20 febrúar sl. kom saman hópur fólks út við innsiglingavörðu í Suðurnesi í tilefni þess að lokið var við uppbyggingu á vörðunni en Guðmundur Ásgeirsson stóð fyrir endurgerð hennar
22.02.2012

Innbrot í bifreiðar á Seltjarnarnesi

Að gefnu tilefni vil bæjarstjóri vekja athygli íbúanna á því að á undanförnum dögum hefur verið brotist inn í bifreiðar á Seltjarnarnesi. Lögreglan er með málið í rannsókn.

Íþróttamenn ársins 2011 eru Guðmundur Reynir Gunnarsson og Borghildur Erlingsdóttir
22.02.2012

Íþróttamenn ársins 2011 eru Guðmundur Reynir Gunnarsson og Borghildur Erlingsdóttir

Knattspyrnumaðurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson og kraftlyftingakonan Borghildur Erlingsdóttir eru íþróttamenn ársins 2011.
Tónlistarhlaðborð
21.02.2012

Tónlistarhlaðborð

Dagur tónlistarskólanna var haldinn hátíðlegur í Tónlistarskóla Seltjarnarness laugardaginn 18. febrúar. Fjöldi manns sótti opið hús, þar sem nemendur og kennarar  buðu upp á sýnishorn af öllum stílbrigðum tónlistar sem kennd er við skólann.
Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur
06.02.2012

Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur

Í dag, mánudaginn 6. febrúar, er dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í Leikskóla Seltjarnrness og öðrum leikskólum landsins
Leikur og nám í leikskólum
27.01.2012

Leikur og nám í leikskólum

Jóhanna Einarsdóttir, forstöðumaður Rannsóknarstofu í menntunarfræðum ungra barna við Háskóla Íslands (RannUng), og bæjarstjórar í Garðabæ, Hafnarfirði, Kópavogi, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesi undirrituðu í gær samstarfssamning um rannsóknarverkefni í leikskólum.
25.01.2012

Myndarlegur styrkur til sérverkefna

Seltjarnarnesbæ var á dögunum úthlutað styrk að upphæð 1,2  milljónum til sérverkefna í þágu langveikra barna og barna með ADHD-greiningu.
Vefur Seltjarnarnesbæjar einn af 5 bestu vefjum íslenskra sveitarfélaga
24.01.2012

Vefur Seltjarnarnesbæjar einn af 5 bestu vefjum íslenskra sveitarfélaga

Síðastliðinn miðvikudag, 18.janúar voru kynntar niðurstöður á úttekt á opinberum vefjum ríkis og sveitarfélaga og viðurkenning veitt fyrir bestu opinberu vefina en vefur bæjarins er meðal fimm bestu vefja sveitarfélaga..
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?