15.08.2012
Viðhald á lóð Leikskóla Seltjarnarness
Leikskólastarf er hafið að nýju eftir sumarlokun en í sumar var farið í almennt viðhald, sérstaklega á leikskólalóðinni.
08.08.2012
Umhverfisviðurkenningar árið 2012
Árlegar umhverfisviðurkenningar umhverfisnefndar Seltjarnarness fyrir árið 2012 voru veittar mánudaginn 23. júlí síðastliðinn.
12.07.2012
Sumar og sól
Á sólardögum eru Sundlaugar Seltjarnarness vel sóttar og voru þessar myndir teknar í dag af sundlaugargestum.
04.07.2012
Sjóvarnargarðurinn við Norðurströnd
Viðgerð á sjóvarnargarðinum við Norðurströnd fyrir neðan Bollagarða hefur staðið yfir undanfarna vikur er nú lokið.
03.07.2012
Samningur um sorphirðu á Seltjarnarnesi gerður við Gámaþjónustuna
Seltjarnarnesbær hefur gert samning við Gámaþjúnustuna um sorphirðu á Seltjarnarnesi frá og með 1. júlí sl.
28.06.2012
NesTV í loftið
NesTV er vefvarpstöð Seltjarnarnesbæjar. Ungmennaráð Seltjarnarness í samstarfi við Vinnuskóla Seltjarnarness sér um alla dagskrágerð í samstarfi við starfsfólk félagsmiðstöðvarinnar Selið á Seltjarnarnesi.
26.06.2012
Pálína Magnúsdóttir nýr borgarbókavörður Reykjavíkurborgar
Seltjarnarnesbær óskar Pálínu Magnúsdóttur til hamingju með nýtt starf borgarbókavarðar Reykjavíkurborgar.
25.06.2012
Jónsmessuganga 2012
Það var jarðfræði Seltjarnarness sem rætt var
um í árlegri Jónsmessugöngu menningarnefndar.
25.06.2012
Forsetakosningar 30. júní 2012
Kjörfundur á Seltjarnarnesi er frá kl. 09:00 til kl. 22:00 í Valhúsaskóla við Skólabraut.