Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Framhaldsskólanemar á Seltjarnarnesi duglegir að fara í sund í verkfalli kennara
08.04.2014

Framhaldsskólanemar á Seltjarnarnesi duglegir að fara í sund í verkfalli kennara

Sundlaug Seltjarnarness var vel sótt af framhaldsskólanemum á meðan á verfalli kennara í framhaldskólum stóð
Skyggnst bak við tunglið á nýjan stað
08.04.2014

Skyggnst bak við tunglið á nýjan stað

Það ríkti mikil spenna í loftinu þegar listaverk Sigurjóns Ólafssonar, Skyggnst bak við tunglið, var sett á nýjan stöpul á nýjum stað á Seltjarnarnesi í dag.
Styrktarsýning á Bugsy Malone
04.04.2014

Styrktarsýning á Bugsy Malone

Nemendur í 8.- 10. bekk í Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi hafa undanfarana tvo mánuði unnið hörðum höndum við uppsetningu árshátíðarleikritsins Bugsy Malone undir leikstjórn Ragnheiðar Maísólar Sturludóttur
02.04.2014

Undirbúningur fyrir afmælið í fullum gangi

Nú er bara vika í stórafmæli Seltjarnarness þann 9. apríl. Undirbúning fyrir tímamótin má víða merkja í framkvæmdum í bænum
01.04.2014

Blái dagurinn haldinn hátíðlegur 

Grunnskóli Seltjarnarness mun halda bláa daginn hátíðlegan á morgun, miðvikudaginn 2. apríl í tilefni af alþjóðlegum degi einhverfunnar. 
Ný tilraunaborhola í undirbúningi á Seltjarnarnesi
01.04.2014

Ný tilraunaborhola í undirbúningi á Seltjarnarnesi

Hafinn er undirbúningur við nýja tilraunaborholu við Bygggarðstanga á Seltjarnarnesi og binda menn vonir við að þar sé að finna einu heitustu uppsprettuna á Nesinu.
Jarðarstund á Seltjarnarnesi
28.03.2014

Jarðarstund á Seltjarnarnesi

Seltjarnarnesbær tekur þátt í umhverfisviðburðinum Jarðarstund eða Earth hour með því að kveikja ekki götuljósin í bænum fyrr en kl. 21:30, laugardaginn 29. mars 2014. 
Seltirningar sigruðu í Stóru upplestrarkeppninni 2014
28.03.2014

Seltirningar sigruðu í Stóru upplestrarkeppninni 2014

Kári Rögnvaldsson í Valhúsaskóla bar sigur úr býtum í Stóru upplestararkeppninni 2014 sem haldin var í safnaðarheimilinu við Vídalínskirkju í Garðabæ miðvikudaginn 26. mars
28.03.2014

Páskaföndur – Konan við 1000° – Stína stórasæng

Þriðjudag 1. apríl kl. 17-19 - Páskaföndur og prjónatrefill
Valhúsaskóli sigraði Skólahreysti
28.03.2014

Valhúsaskóli sigraði Skólahreysti

Fulltrúar frá Valhúsaskóla báru sigur úr býtum í sínum riðli í Skólahreysti, en keppnin fór fram í Íþróttahúsinu Smáranum í Kópavogi í gær, fimmtudaginn 27. mars.
21.03.2014

Sjóvarnargarðar endurnýjaðir, bærinn sparar í efniskaupum

Á næstu misserum hefur Seltjarnarnesbær í hyggju að fara í viðhaldsvinnu á sjóvarnargörðum sem víða eru farnir að láta á sjá.
Höfuðborgarsvæðið verði leiðandi í skólamálum á Norðurlöndunum
20.03.2014

Höfuðborgarsvæðið verði leiðandi í skólamálum á Norðurlöndunum

Á blaðamannafundi SSH 17.mars voru kynntar niðurstöður tveggja skýrslna sem unnar hafa verið á vegum SSH í tengslum við Sóknaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2013
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?