Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Boranir fyrir heitu vatni hafnar
13.05.2014

Boranir fyrir heitu vatni hafnar

Í gær hófust boranir eftir heitu vatni á nýju svæði á Seltjarnarnesi, en staðsetningin er á Bygggarðslandi, skammt frá hákarlaskúrnum norðan megin á Nesinu.
13.05.2014

Framkvæmdagleði á Seltjarnarnesi

Eins og vera ber á þessum árstíma taka framkvæmdir í bæjarfélaginu mikinn kipp.  Samkvæmt upplýsingum frá Gísla Hermannssyni sviðsstjóra umhverfissviðs bæjarins eru fjölmörg verkefni í gangi.
Nýjar spjaldtölvur í Grunnskóla Seltjarnarness
08.05.2014

Nýjar spjaldtölvur í Grunnskóla Seltjarnarness

Grunnskóla Seltjarnarness voru á dögunum afhentar 25 nýjar spjaldtölvur til viðbótar þeim sem afhentar voru síðastliðið haust til notkunar í tilraunaverkefni um notkun spjaldtölva í skólastarfi.
08.05.2014

Seltjarnarnesbær veitir jafnréttisviðurkenningu á kjörtímabilinu 2010 - 2014

Í dag, fimmtudaginn 8. maí kl. 16, mun Seltjarnarnesbær veita við hátíðlega athöfn jafnréttisviðurkenningu bæjarins en slík viðurkenning er veitt einu sinni á hverju kjörtímabili til þeirrar stofnunar eða fyrirtækis í bæjarfélaginu sem mest hefur unnið að framgangi jafnréttisáætlunar og/eða sýnt jafnréttismálum sérstakan alhug í verki.
08.05.2014

Bókasafn Seltjarnarness gefur bækur til Malaví

Bókasafn Seltjarnarness hefur farið í gegnum enskan bókakost sinn og safnað saman bókum í tvo kassa sem það mun afhenda grunnskóla Seltjarnarness sem sendir þær áfram til Malaví.

Seltjarnarnesbær veitir jafnréttisviðurkenningu á kjörtímabilinu 2010 - 2014
08.05.2014

Seltjarnarnesbær veitir jafnréttisviðurkenningu á kjörtímabilinu 2010 - 2014

Bókasafn Seltjarnarness, Grunnskóli Seltjarnarness og Tónlistarskóli Seltjarnarness hlutu jafréttisviðurkenningar Seltjarnarnesbæjar
07.05.2014

Allir fá sumarvinnu á Seltjarnarnesi

Verið er að leggja lokahönd á ráðningu sumarstarfsfólks á Seltjarnarnesi. Eins og kunnugt er er Seltjarnarnesbær eina bæjarfélagið á höfuðborgarsvæðinu sem býður öllum námsmönnum, sem lokið hafa 8. bekk og hafa lögheimili á Seltjarnarnesi, sumarvinnu.

Metaðsókn á Gróttudegi
07.05.2014

Metaðsókn á Gróttudegi

Um 800 manns sóttu Fjölskyldudaginn í Gróttu, sem haldinn var hátíðlegur í 13. sinn, fimmtudaginn 1. maí. Gestir nutu veðurblíðunnar og alls þess besta sem Gróttan og dagskráin höfðu upp á að bjóða.
Frumlegasta Gróttumyndin - Ljósmyndakeppni
07.05.2014

Frumlegasta Gróttumyndin - Ljósmyndakeppni

Myndin fangar hið glaðværa andrúmsloft sem ríkti á Gróttudeginum á frumlegan og skemmtilegan hátt.
Steinunn Árnadóttir, fyrsti garðyrkjustjóri bæjarins, kveður
07.05.2014

Steinunn Árnadóttir, fyrsti garðyrkjustjóri bæjarins, kveður

Steinunn Árnadóttir lét nýlega af störfum sem garðyrkjustjóri Seltjarnarness eftir um 22 ára feril. 
02.05.2014

Nýr skólastjóri Tónlistarskóla Seltjarnarness

Kári Húnfjörð Einarsson hefur verið ráðinn skólastjóri Tónlistarskóla Seltjarnarness frá 1. ágúst 2014. 

28.04.2014

Fjölskyldudagur í Gróttu 1. maí

Sjá nánar í afmælisdagskrá

Sjá einnig helgistund í Gróttu 
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?