Fara í efni

Sif Pálsdóttir úr Gróttu Norðurlandameistari í fimleikum

Sif Pálsdóttir náði frábærum árangri á Norðurlandamóti í áhaldafimleikum sem haldið var um síðustu helgi í Versölum, fimleikahúsi Gerplu, en hún er fyrst íslenskra kvenna til þess að hampa Norðurlandameistaratitili í fjölþraut kvenna í fimleikum.

Sif Pálsdóttir náði frábærum árangri á Norðurlandamóti í áhaldafimleikum sem haldið var um síðustu helgi í Versölum, fimleikahúsi Gerplu, en hún er fyrst íslenskra kvenna til þess að hampa Norðurlandameistaratitili í fjölþraut kvenna í fimleikum.

Sif Pálsdóttir

Sif hlaut  gullverðlaun fyrir æfingar á tvíslá þegar keppt var á einstökum áhöldum og vann silfurverðlaun í gólfæfingum og á jafnvægisslá

Lið Íslands lenti í fjórða sæti í heildina og átti Grótta annan keppenda Birtu Benónísdóttir  sem  og varamann Elínu Vigdísi Andrésdóttir.

 




Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?