Skarfurinn er sér á náttstað á eyjunum fyrir utan Seltjarnarnesið og inn í Hvalfirði.
Skarfurinn er sér á náttstað á eyjunum fyrir utan Seltjarnarnesið og inn í Hvalfirði.
Daglega flýgur skarfurinn yfir Seltjarnarnesið í stórum hópum og dvelst daglangt á sunnanverðu Álftanesi. Seinnipart dags flýgur hann svo aftur yfir Seltjarnarnesið til náttstaðar.
Á myndinni má sjá nokkra skarfa hvíla sig á flugi á gömlum rafmagnsstaurum við Gróttu.