05.01.2012
Virðing, ábyrgð og vellíðan
Á nýliðnu ári var unnið að endurskoðun skólastefnu Seltjarnarness og var endurskoðuð stefna samþykkt í bæjarstjórn í nóvember.
05.01.2012
Níu af tíu Seltirningum ánægðir með bæjarfélagið sitt
Á Seltjarnarnesi eru 91% íbúa ánægðir með búsetuskilyrði bæjarfélagsins. Þetta kemur fram í árlegri þjónustukönnun sem Capacent gerir meðal sveitarfélaga.
03.01.2012
Löggæsla á Seltjarnarnesi
Frá lögreglustöðinni á Hverfisgötu 113-115 í Reykjavík (lögreglustöð 5) er sinnt verkefnum vestan Snorrabrautar og á Seltjarnarnesi.
02.01.2012
Rauntímakort Strætó sýnir staðsetningu vagna
Með nýju rauntímakorti á vef Strætó bs. er nú hægt að fylgjast með ferðum strætisvagna í rauntíma. Þannig geta strætófarþegar með hjálp nýjustu tækni séð hvar vagninn sem þeir ætla að taka sér far með er staddur á hverjum tíma.
30.12.2011
Gaman í Plútóbrekku
Margir nota tækifærið þessa dagan og renna sér í Plútóbrekkunni en kjörið færi er til vetrariðkunar í brekkunni.
30.12.2011
Dominiqua Alma Belányi er Íþróttamaður Gróttu 2011
Kjörið á Íþróttamanni Gróttu fór fram fimmtudaginn 29.desember. Sá einstaklingur sem þótti hafa skarað fram úr á árinu 2011 er Dominqua Alma Belányi, fimleikakona.
28.12.2011
Nemakort Strætó nú einnig í boði fyrir grunnskólanema
Grunnskólanemum með lögheimili á höfuðborgarsvæðinu gefst nú kostur á að kaupa nemakort Strætó bs. en hingað til hafa þau einungis verið í boði fyrir nema á framhalds- og háskólastigi.
20.12.2011
Félags- og tómstundastarf eldri borgara
Það sem af er vetri og nú á aðventunni hefur verið nóg um að vera í tómstunda-og félagsstarfi hjá eldri bæjarbúum á Seltjarnarnesi.
19.12.2011
Jólafjör í Tónlistarskólanum
Nemendur úr leikskóla Seltjarnarness og Mýrarhúsaskóla heimsóttu Tónlistarskóla Seltjarnarness á dögunum og nutu tónlistarflutnings nemenda og kennara skólans.
16.12.2011
Aðventutónleikar Selkórsins
Selkórinn hélt aðventutónleika sína í Seltjarnarnesneskirkju nú í lok nóvember. Tónleikarnir báru yfirskriftina "Jónsmessa að vetri" til heiðurs stjórnandanum, Jóni Karli Einarssyni
14.12.2011
Sameiginleg fjárhagsáætlun meiri- og minnihluta.
Fjárhagsáætlun Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2012 var samþykkt samhljóða í gær. En meiri- og minnihluti unnu sameiginlega að gerð áætlunarinnar. Megináherslur í fjárhagsáætlun 2012 eru hér eftir sem hingað til að standa vörð um grunn og velferðarþjónustu Seltjarnarnesbæjar.