Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
11.05.2011

Betri rekstrarniðurstaða árið 2010 en áætlun gerði ráð fyrir.

Niðurstaða ársreiknings Seltjarnarness fyrir árið 2010 ber vott um áframhaldandi sterka fjárhagsstöðu bæjarins.

10.05.2011

Sumarstemning á Eiðistorgi

Það var sannkölluð sumarstemning á Eiðistorgi á laugardaginn var þegar í annað skiptið í vor var haldinn þar Flóamarkaður. Fjöldi sölubása var um allt torgið með fjölbreyttum varningi og þar mátti einnig hitta fyrir  Kvenfélagið Seltjörn með kökubasar.

70% dýrara í Reykjavík
05.05.2011

70% dýrara í Reykjavík

Heita vatnið er rúmlega 70% dýrara í Reykjavík en á Seltjarnarnesi eftir síðustu hækkun Orkuveitu Reykjavíkur frá því í gær um 8%.

Frábær fjölskyldudagur í Gróttu
30.04.2011

Frábær fjölskyldudagur í Gróttu

Fólk á öllum aldri frá kornabörnum til einstaklinga um nírætt streymdi út í Gróttu í morgun á árlegum fjölskyldudegi í eynni.
Sökum flóðatöflunnar og hve snemma varð að opna í dag voru menn uggandi um að færri kæmu en svo varð ekki.

Fengu hjálma að gjöf
27.04.2011

Fengu hjálma að gjöf

Í dag, 27. apríl, fékk 1. bekkur Grunnskóla Seltjarnarness afhenda hjólreiðahjálma Á athafnasvæði Eimskips við Sundahöfn mætti 1. bekkur til að taka á móti hjólreiðahjálmum.
26.04.2011

Lausaganga hunda er bönnuð á Seltjarnarnesi

Undanfarið hefur talsvert verið kvartað vegna lausagöngu hunda á Seltjarnarnesi og vill Hundaeftirlit Seltjarnarness því minna á að hundar skulu án undantekninga vera í taumi á Seltjarnarnesi

18.04.2011

Sýningin "Ekki snerta jörðina"

Í samvinnu við Lækningaminjasafn og fleiri söfn opnaði um miðjan apríl í Þjóðminjasafni farandsýningin Ekki snerta jörðina! Leikir 10 ára barna. Að baki sýningunni liggur rannsókn sem söfnin stóðu að og miðaði að því að svara spurningunni "Hvernig leika börn sér í dag?"

15.04.2011

Fjölmennur fundur um almenningssamgöngur

Fjölmennur fundur Innanríkisráðuneytisins um almenningssamgöngur var haldinn miðvikudaginn 13. apríl. sl.

Líf og fjör á Eiðistorgi
11.04.2011

Líf og fjör á Eiðistorgi

Laugardaginn 9. apríl s.l. var haldinn flóamarkaður á Eíðistorgi. Þótti framtakið einstaklega vel heppnað og kunnu Seltirningar vel að meta þessa nýbreytni.
Fundað um samstarf sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
07.04.2011

Fundað um samstarf sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu

Á annað hundrað bæjarfulltrúar, nefndarfólk og lykilembættismenn frá öllum sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu funduðu í Menntaskólanum í Kópavogi um helgina til að móta sameiginlega framtíðarsýn fyrir Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH).
Dagforeldrar á námskeiði
06.04.2011

Dagforeldrar á námskeiði

Dagforeldrar af Seltjarnarnesi sátu í vikunni fræðslunámskeiðið „Heilsuvernd, þroski og heilsufar ungra barna“, ásamt dagforeldrum úr Mosfellsbæ, Garðabæ og af Akranesi.
05.04.2011

Milljón til sérverkefna

Seltjarnarneskaupstað og Grunnskóla Seltjarnarness var á dögunum úthlutað rúmlega einnar milljónar króna styrk til verkefna í þágu langveikra barna og barna með ADHD-greiningu.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?