Seltjarnarnes komst áfram í Útsvari
Seltjarnarnes hafði betur í viðureigninni við Reykjavík í Útsvari föstudaginn 7. október s.l. en Seltjarnarnes fékk 77 stig en Reykjavík fékk 65 stig.
Menningar- og listahátíð 2011
Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá var frá mánudegi til fimmtudags, tónleikar, rússneskt hekl, umræða um Gyrði Elíasson og brúðuleikhús.
Alþingi leigir af landlækni
Húsnæðið sem embætti landlæknis leigði á Austurströnd og flutti úr í haust er ekki lengur autt heldur hefur Alþingi ákveðið að leigja af embættinu vegna tveggja nefnda.
Endurskinsmerki og nýburagjafir
Slysavarnadeildin Varðan var stofnuð á Seltjarnarnesi 15. nóvember 1993 og hafa slysavarnir barna verið eitt megin viðfangsefni deildarinnar.
Bókabúgí á flakki
Í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins var í síðustu viku getið um sýningu sem er á Amtsbókasafninu en var upphaflega sett upp á Bókasafni Seltjarnarness.
Menningar- og listahátíð 2011
Annar dagur Menningar- og listahátíðarinnar var fjölbreyttur og skemmtilegur.
Setning Menningar- og listahátíðar 2011
Setning Menningar- og listahátíðar fór fram laugardaginn 1. október í Seltjarnarneskirkju.
Katrín Pálsdóttir formaður menningarnefndar Seltjarnarness setti hátíðina.
Unnið að tillögum að framtíðarfyrirkomulagi á samstarfi sveitarfélag á höfuðborgarsvæðinu
Á vegum Sambands sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) var skipaður framtíðarhópur sem er ætlað að vinna að sameiginlegri stefnumótun sveitafélaganna og móta framtíðarsýn um sameiginleg viðfangsefni og samvinnu sveitarfélaganna.
Upplýsingastandur við Norðurströnd kominn í lag.
Upplýsingastandurinn við göngustíginn við Norðurströnd er kominn í lag eftir viðgerðir sem sem staðið hafa yfir undanfarnar vikur.