Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Lokadagar í fyrsta leikja- og ævintýranámskeið sumarins
15.06.2012

Lokadagar í fyrsta leikja- og ævintýranámskeið sumarins

Fyrsta leikja- og ævintýranámskeið sumarsins er að ljúka í dag og hefur gengið framar björtustu vonum. Í gær, fimmtudag, var farið í heilsdagsferð að Esjunni
14.06.2012

Fréttavefurinn 170.is opnar

Fréttavefur fyrir Seltjarnarnes hefur verið opnaður og ber heitið 170.is.

Sumarhátíð í Bakkagarði
13.06.2012

Sumarhátíð í Bakkagarði

Þriðjudaginn 12. júní var sumarhátíð leikskólans haldin í Bakkagarði. Hátíðin hófst með skrúðgöngu kl. 9:30. Krakkar frá Tónlistarskóla Seltjarnarness leiddu gönguna með lúðrablæstri.
Leikskólabörn heimsækja bæjarstjóra og Áhaldahús
06.06.2012

Leikskólabörn heimsækja bæjarstjóra og Áhaldahús

Leikskólabörn úr Leikskóla Seltjarnarness heimsóttu bæjarstjóra á dögunum. Skoðuðu þau bæjarstjórasalinn og Áhaldahús bæjarins.
01.06.2012

Öll ungmenni sem sóttu um sumarstarf hjá bænum hafa fengið vinnu í sumar.

Þetta er fjórða árið í röð sem bæjarstjórn ákveður að bjóða öllum ungmennum, búsettum í bænum, sumarstarf.

30.05.2012

Almenn ánægja með störf dagforeldra á Seltjarnarnesi

Foreldrar barna sem njóta þjónustu dagforeldra á Seltjarnarnesi eru almennt mjög ánægðir með þeirra störf, samkvæmt niðurstöðum viðhorfskönnunar sem lögð var fyrir  síðla vetrar. Rúmlega 93% þeirra sem tóku þátt í könnuninni eru mjög ánægðir eða frekar ánægðir með þjónustuna.

29.05.2012

Kallað eftir tilnefningum til garðaverðlauna

Umhverfisnefnd Seltjarnarness hefur í fjölda ára veitt viðurkenningar fyrir fagra garða, snyrtilegan frágang lóða, eldri uppgerð hús, götur og opin svæði.

23.05.2012

Könnun um hagi og líðan barna í Grunnskóla Seltjarnarness

Könnun um hagi og líðan barna í 8., 9. og 10. bekk Grunnskóla Seltjarnarness var gerð í febrúar 2012 af Rannsókn og greiningu.

22.05.2012

Náttúrugripasafn Seltjarnarness 30 ára

Í tilefni 30 ára afmælis Náttúrugripasafns Seltjarnarness var opnuð yfirlitssýning á málverkum Sigurðar K. Árnasonar, auk þess var Náttúrugripasafnið í Valhúsaskóla opið og boðið uppá fuglaskoðun.

Fuglaskoðun
22.05.2012

Fuglaskoðun

Boðið var uppá fuglaskoðunarferð með leiðsögn Jóhanns Óla Hilmarssonar fuglafræðings. Jóhann Óli hefur komið að fuglatalningum á Seltjarnarnesi um árabil og er því vel kunnugur svæðinu.
18.05.2012

s

s
16.05.2012

Félagsmiðstöðin Selið tilnefnd til Foreldraverðlauna Heimilis og skóla 2012

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að Félagsmiðstöðin Selið hefur hlotið tilnefningu til Foreldraverðlauna Heimilis og skóla 2012.

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?