Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Íþróttamenn ársins 2011 eru Guðmundur Reynir Gunnarsson og Borghildur Erlingsdóttir
22.02.2012

Íþróttamenn ársins 2011 eru Guðmundur Reynir Gunnarsson og Borghildur Erlingsdóttir

Knattspyrnumaðurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson og kraftlyftingakonan Borghildur Erlingsdóttir eru íþróttamenn ársins 2011.
Tónlistarhlaðborð
21.02.2012

Tónlistarhlaðborð

Dagur tónlistarskólanna var haldinn hátíðlegur í Tónlistarskóla Seltjarnarness laugardaginn 18. febrúar. Fjöldi manns sótti opið hús, þar sem nemendur og kennarar  buðu upp á sýnishorn af öllum stílbrigðum tónlistar sem kennd er við skólann.
Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur
06.02.2012

Dagur leikskólans haldinn hátíðlegur

Í dag, mánudaginn 6. febrúar, er dagur leikskólans haldinn hátíðlegur í Leikskóla Seltjarnrness og öðrum leikskólum landsins
Leikur og nám í leikskólum
27.01.2012

Leikur og nám í leikskólum

Jóhanna Einarsdóttir, forstöðumaður Rannsóknarstofu í menntunarfræðum ungra barna við Háskóla Íslands (RannUng), og bæjarstjórar í Garðabæ, Hafnarfirði, Kópavogi, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesi undirrituðu í gær samstarfssamning um rannsóknarverkefni í leikskólum.
25.01.2012

Myndarlegur styrkur til sérverkefna

Seltjarnarnesbæ var á dögunum úthlutað styrk að upphæð 1,2  milljónum til sérverkefna í þágu langveikra barna og barna með ADHD-greiningu.
Vefur Seltjarnarnesbæjar einn af 5 bestu vefjum íslenskra sveitarfélaga
24.01.2012

Vefur Seltjarnarnesbæjar einn af 5 bestu vefjum íslenskra sveitarfélaga

Síðastliðinn miðvikudag, 18.janúar voru kynntar niðurstöður á úttekt á opinberum vefjum ríkis og sveitarfélaga og viðurkenning veitt fyrir bestu opinberu vefina en vefur bæjarins er meðal fimm bestu vefja sveitarfélaga..
Vetrarríki á Seltjarnarnesi
24.01.2012

Vetrarríki á Seltjarnarnesi

Sannkallað vetrarríki er nú á Seltjarnarnesi 
Á ferðinni
23.01.2012

Á ferðinni

Nú stendur yfir sýning á verkum myndmenntahóps í efri bekkjum Grunnskóla Seltjarnarness á bæjarskrifstofunum við Austurströnd. Verkin verða til sýnis út janúarmánuð.
Jóhann G. Jóhannsson bæjarlistamaður 2012
21.01.2012

Jóhann G. Jóhannsson bæjarlistamaður 2012

Í dag var tilkynnt val Menningarnefndar Seltarnarness á bæjarlistamanni 2012: Jóhann G. Jóhannsson leikari. Er það í fimmtánda sinn sem bæjarlistamaður Seltjarnarness er valinn.
Slysavarnardeildin Varðan og Björgunarsveitin Ársæll styrkja Seltjarnarneskirkju
16.01.2012

Slysavarnardeildin Varðan og Björgunarsveitin Ársæll styrkja Seltjarnarneskirkju

Slysavarnadeildin Varðan og Björgunarsveitin Ársæll tóku þátt í guðsþjónustu í Seltjarnarneskirkju sunnudaginn 15. janúar.
11.01.2012

Gjaldskrá leikskóla

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði breytingar á gjaldskrám leikskóla með fæði hjá 15 stærstu sveitafélögum landsins

09.01.2012

Endurnýjun umsókna um húsaleigubætur

Athygli er vakin á að samkvæmt lögum um húsaleigubætur nr. 138/1997 skal endurnýja umsókn um húsaleigubætur árlega í upphafi árs
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?