Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Tónleikar á bæjarskrifstofum Seltjarnarness
20.04.2012

Tónleikar á bæjarskrifstofum Seltjarnarness

Í tilefni síðasta vetrardags komu nemendur úr Tónlistarskóla Seltjarnarness ásamt kennara sínum og spiluðu fyrir bæjarstjóra og starfsfólk skrifstofunnar.
16.04.2012

Útsvarið lækkað á Nesinu

Með samstilltu átaki bæjarstjórnar og starfsmanna Seltjarnarnesbæjar varð reksturinn árið 2011 mun betri en árið á undan.
Gleði og gaman á Opnu húsi.
30.03.2012

Gleði og gaman á Opnu húsi.

Það var mikið hlegið á Opnu húsi í safnaðarheimili Seltjarnarneskirkju í vikunni þegar Edda Björgvinsdóttir hélt hugvekju, fyrir fullum sal áheyrenda, um húmor og mikilvægi gleðinnar í samskiptum.
30.03.2012

Efnissöfnum í bæjarlandinu

Unnið hefur verið að ýmsum framkvæmdum á vegum Seltjarnarnesbæjar að undanförnu s.s. hljóðmön við Suðurströnd, sjóvörnum á Norðurströnd, lagfæring göngustíga og frágangi við umhverfi safnana í Nesi.

Sumarið á næsta leyti
20.03.2012

Sumarið á næsta leyti

Föstudaginn 16. mars var komið vor í Sundlaug Seltjarnarness
„Nóta“ til Seltjarnarness!
19.03.2012

„Nóta“ til Seltjarnarness!

Fulltrúar Tónlistarskóla Seltjarnarness fengu „Nótuna 2012“ á uppskeruhátíð Nótunnar, sem haldin var sunnudaginn 18. mars í Eldborgarsal Hörpu.  
Lesið af list
16.03.2012

Lesið af list

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram að viðstöddu fjölmenni í Félagsheimili Seltjarnarness í gær, 15. mars. Keppendur voru tíu talsins.  
14.03.2012

“Ódýrara að hita upp húsin á Seltjarnarnesi en í Reykjavík„

Í samantekt Orkuvaktarinnar kemur fram að verð á heitu vatni í Reykjavík er tæplega 70% hærra en á Seltjarnarnesi, sjá frétt á fréttamiðlinum visir.is. Sjá einnig vef Orkuvaktarinnar

12.03.2012

Tónlistarskóli Seltjarnarness í úrslit Nótunnar

Sameiginlegir tónleikar tónlistarskóla á höfuðborgarsvæðinu utan Reykjavíkur, Suðurlandi og Suðurnesjum í tengslum við Nótuna voru haldnir í Salnum Kópavogi sunnudaginn 11.mars. Atriði frá Tónlistarskóla Seltjarnarness var valið til flutnings á lokatónleikum Nótunnar í Eldborgarsal Hörpu sunnudaginn 18. mars.

Skálafell var opnaði um helgina
27.02.2012

Skálafell var opnaði um helgina

Skíðasvæðið í Skálafelli var opnaði sl. laugardag í fyrsta skipti um langan tíma en það er Skíðadeild KR sem sér um skíðasvæðið í vetur.
Endurbygging innsiglingavörðu í Suðurnesi
23.02.2012

Endurbygging innsiglingavörðu í Suðurnesi

Mánudaginn 20 febrúar sl. kom saman hópur fólks út við innsiglingavörðu í Suðurnesi í tilefni þess að lokið var við uppbyggingu á vörðunni en Guðmundur Ásgeirsson stóð fyrir endurgerð hennar
22.02.2012

Innbrot í bifreiðar á Seltjarnarnesi

Að gefnu tilefni vil bæjarstjóri vekja athygli íbúanna á því að á undanförnum dögum hefur verið brotist inn í bifreiðar á Seltjarnarnesi. Lögreglan er með málið í rannsókn.

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?