Sungið af hjartans list
Jólin nálgast
1. deshátíð
Frá árinu 1968 hefur haldist sú góða hefð á Seltjarnarnesi að halda upp á 1. desember í elsta árgangi grunnskólans.
Tónleikar á aðventu
Það var notaleg stund á bókasafninu í gær þegar Strengjasveit Tónlistarskóla Seltjarnarness lék fyrir gesti jólatónlist. .
Fækkun tjóna á öryggisdögum Strætó og VÍS
Stór helgi á Seltjarnarnesi
Það var mikið um að vera á Seltjarnarnesi núna um helgina 26. og 27. nóvember meðal annars í kirkjunni, íþróttahúsinu og grunnskólanum.
Dagur gegn einelti
Eineltissamtökin, Samstarfshóður um Vinnuvernd á Ísalnds og Sérsveit gegn einelti hvetja landsmenn að hringja bjöllum um landið og miðin kl. 13:00 í dag gegn einelti og kynferðislegu áreiti
Leikskóli Seltjarnarness tekur inn börn fædd árið 2010
Að undanförnu hefur verið talsverð umfjöllun í fjölmiðlum um biðlista við leikskóla í Reykjavík. Börn fædd árið 2010 hafa ekki fengið pláss á leikskólum borgarinnar.
Ólafur H. Óskarsson fyrrum skólastjóri Valhúsaskóla er látinn
Ólafur Haraldur Óskarsson, landfræðingur og fyrrverandi skólastjóri Valhúsaskóla, lést í Gautaborg sl. mánudag, 78 ára að aldri.