15.05.2012
Hlustað á lífið - stund á golfvellinum í Suðurnesi
Arnþór Helgason, sem hefur búið á Seltjarnarnesi frá árinu 1978, hefur frá árinu 2010 haldið úti vefsíðunni http://hljod.blog.is/. Þar birtir hann ýmislegt efni svo sem alls kyns náttúru- og umhverfishljóð
14.05.2012
Sundlaug Seltjarnarness er opin á ný
Sundlaug Seltjarnarness var opnuð aftur laugardaginn 12. maí eftir af hafa verið lokuð í 5 daga. Starfsfólk laugarinnar var önnum kafið þá viku við árlegar hreingerningar og viðhaldsverk.
10.05.2012
Hreinsunardagur og merking bátavara
Hreinsunardagur var á Seltjarnarnesi 5. maí sl. Bæjarbúum var send tilkynning og plastpoki í tilefni dagsins. Mörg félagasamtök á Seltjarnarnesi tóku þátt í átakinu
09.05.2012
Sundlaug Seltjarnarness heinsuð og lagfærð
Mikið er um að vera í sundlauginn þessa dagana. Starfsfólk og iðnaðarmenn eru í hverju skoti og kappkosta við ýmsar viðhaldsaðgerðir til þess að gera laugina betri.
08.05.2012
Fulltrúar ríkis og SSH semja um 10 ára tilraunaverkefni um eflingu almenningssamgangna
Fulltrúar Vegagerðarinnar og Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu skrifuðu í dag undir samkomulag um 10 ára tilraunaverkefni um eflingu almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu.
08.05.2012
Íbúafundur um Bygggarðasvæðið og skipulag þess.
Íbúafundur var haldinn 3. maí sl. þar sem lýsing á skipulagsverkefni vegna Bygggarða var kynnt íbúum.
Fundurinn var vel sóttur, en um sjötíu manns mættu á fundinn.
04.05.2012
Hreinsunardagur á Seltjarnarnesi verður á morgun
Hreinsunardagur Seltjarnarness verður haldinn á morgun laugardaginn 5. maí.
27.04.2012
Spilakvöld eldri borgara
Í gær fimmtudaginn 26. apríl héldu slysavarnakonur í Vörðunni sitt árlega spilakvöld á Skólabrautinni fyrir eldri borgara.
Spiluð var félagsvist.
26.04.2012
Leikskólabörnin í skógarferð
Leikskólakennararnir Þórdís og Gróa voru í vettvangsskoðun með nokkrum leikskólabörnum í dag. Þau heimsóttu meðal annars greniskóginn í Plútóprekku. Þar var hægt að setjast niður og borða nestið.