Fara í efni

Jólafjör í Tónlistarskólanum

Nemendur úr leikskóla Seltjarnarness og Mýrarhúsaskóla heimsóttu Tónlistarskóla Seltjarnarness á dögunum og nutu tónlistarflutnings nemenda og kennara skólans.

Nemendur úr leikskóla Seltjarnarness og Mýrarhúsaskóla heimsóttu Tónlistarskóla Seltjarnarness á dögunum og nutu tónlistarflutnings nemenda og kennara skólans.

Þessar heimsóknir á aðventu eiga sér áralanga hefð og vekja ávallt gleði áheyrenda og þátttakenda. Jólalög eru leikin á nánast öll hljóðfæri sem kennt er á við skólann og koma nemendur skólans fram, ýmist einir eða með kennurum sínum.

Hverri heimsókn lýkur með því að fjölskipuð hljómsveit kennara og fyrrverandi nemenda Tónó leikur jólalag.

 

Leikskólanemendur heimsækja Tónlistaskóla Seltjarnarness Jólatónleikar í Tónlistaskóla Seltjarnarness

Jólatónleikar í Tónlistaskóla Seltjarnarness Jólatónleikar í Tónlistaskóla Seltjarnarness

 


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?