Góð heimsókn frá vinabænum Herlev Kommune
Fulltrúar frá Herlev Kommune sem er vinabær Seltjarnarnesbæjar heimsóttu Ísland dagana 2. til 6. júní og skoðuðu ýmsa þætti í íslensku viðskiptalífi.
Anna Bergljót Gunnarsdóttir og Bergur Þórisson taka framhaldspróf fráTónlistaskóla Seltjarnarness
Loftgæði á höfuðborgarsvæðinu vöktuð
Loftgæði á höfuðborgarsvæðinu hafa verið misjöfn síðan aska tók að berast frá gosinu í Grímsvötnum aðfararnótt 23. maí. Þá voru mæligildi svifryks há. Reikna má með að mæligildin komi til með að sveiflast áfram. Öskufall á höfuðborgarsvæðinu var samt ekkert í líkingu við það sem hefur verið fyrir austan fjall og á Suðurlandi.
Nemendum í 10. bekk Valhúsaskóla boðið að skoða mannvirki Hitaveitu Seltjarnarness.
Neshlaupið haldið í 24 sinn
Góð þátttaka var í Neshlaupi Trimmklúbbs Seltjarnarness sl. laugardag og tókst það einstaklega vel.
Fuglaskoðun á Nesinu
Betri rekstrarniðurstaða árið 2010 en áætlun gerði ráð fyrir.
Niðurstaða ársreiknings Seltjarnarness fyrir árið 2010 ber vott um áframhaldandi sterka fjárhagsstöðu bæjarins.
Sumarstemning á Eiðistorgi
Það var sannkölluð sumarstemning á Eiðistorgi á laugardaginn var þegar í annað skiptið í vor var haldinn þar Flóamarkaður. Fjöldi sölubása var um allt torgið með fjölbreyttum varningi og þar mátti einnig hitta fyrir Kvenfélagið Seltjörn með kökubasar.
70% dýrara í Reykjavík
Heita vatnið er rúmlega 70% dýrara í Reykjavík en á Seltjarnarnesi eftir síðustu hækkun Orkuveitu Reykjavíkur frá því í gær um 8%.
Frábær fjölskyldudagur í Gróttu
Fólk á öllum aldri frá kornabörnum til einstaklinga um nírætt streymdi út í Gróttu í morgun á árlegum fjölskyldudegi í eynni.
Sökum flóðatöflunnar og hve snemma varð að opna í dag voru menn uggandi um að færri kæmu en svo varð ekki.