Fara í efni

Engir álftarungar á Bakkatjörn í sumar

Blaðamenn Morgunblaðsins hafa samviskusamlega fylgst með varpi og útungun hjá hinni ástsælu álft Svandísi á Bakkatjörn. Nú berast fregnir af því að Svandís hafi orðið úrkula vonar um að eggin klektust út og því hefur hún yfirgefið varpstaðinn

Blaðamenn Morgunblaðsins hafa samviskusamlega fylgst með varpi og útungun hjá hinni ástsælu álft Svandísi á Bakkatjörn. Nú berast fregnir af því að Svandís hafi orðið úrkula vonar um að eggin klektust út og því hefur hún yfirgefið varpstaðinn. Einnig fylgir sögu Morgunblaðsins að litlir kærleikar virðast vera með álftaparinu og mögulega geti þetta haft afdrifaríkar afleiðingar á framtíðarsamband þeirra. Sjá nánar hér

Grein Unu Sighvatsdóttur

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?