Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Skákkennsla á næsta skólaári - Íslandsmótið í skák sett í dag
31.05.2016

Skákkennsla á næsta skólaári - Íslandsmótið í skák sett í dag

Seltjarnarnesbær, í samstarfi við Skáksamband Íslands, gerir skáklistinni hátt undir höfði næsta á næsta skólaári. Ákveðið hefur verið að bjóða grunnskólabörnum á Seltjarnarnesi upp á skákkennslu sem fer fram innan skólans en utan skólatíma. 
Gleði og léttleiki á Seltjarnarnesi
30.05.2016

Gleði og léttleiki á Seltjarnarnesi

Neshlaup TKS 2016 var haldið laugardaginn 7. maí sl. Um 300 einstaklingar mættu til leiks núna eða 108 í 3,25km, 74 í 7,5km og 85 í 15km.
Fanney vann heimsmeistaratitil
24.05.2016

Fanney vann heimsmeistaratitil

Kraft­lyft­inga­kon­an Fann­ey Hauks­dótt­ir úr Gróttu varð heims­meist­ari 19. maí. sl. í klass­ískri bekkpressu en hún lyfti 105 kílóum á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Potchefstroom í Suður-Afríku.
19.05.2016

Skipt um gervigras - Umferð raskast

Mánudaginn 23. maí hefjast framkvæmdir á Vivaldi vellinum, en skipt verður um gervigras á bæði æfinga- og keppnisvellinum.
Grótta Íslandsmeistari annað árið í röð
17.05.2016

Grótta Íslandsmeistari annað árið í röð

Seltjarnarnesbær óskar Gróttustúlkum  til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn
Bókaverðlaun barnanna 2016
12.05.2016

Bókaverðlaun barnanna 2016

Í Viku bókarinnar sem haldin var hátíðleg þann 27. apríl síðastliðinn veittu Bókasafn Seltjarnarness og Skólabókasafn Grunnskóla Seltjarnarness verðlaun fyrir þátttöku í Bókaverðlaunum barnanna. Þau sem fengu verðlaun að þessu sinni voru þau Kári Haraldsson og Viktoría Rán Hallvarðsdóttir sem bæði eru nemendur í Grunnskóla Seltjarnarness.
Endurvinnsla aukin á Seltjarnarnesi
12.05.2016

Endurvinnsla aukin á Seltjarnarnesi

Í dag, fimmtudaginn 12. maí, fékk starfsfólk á bæjarskrifstofu Seltjarnarness afhenta fyrstu plastpokana fyrir endurvinnanlegar plastumbúðir. Pokarnir, sem eru úr 100% endurunnu plasti, munu vera bornir á hvert heimili á Seltjarnarnesi, ásamt kynningarefni um tilraunaverkefni sem SORPA og Seltjarnarnes standa saman að
Krían komin á Bakkatjörn 
10.05.2016

Krían komin á Bakkatjörn 

Samkvæmt frétt Morgunblaðsins sást til fyrstu kríanna um helgina á Seltjarnarnesi en þar segir: Á bilinu 100-200 kríur höfðu gert sig heimakomnar á og við Bakkatjörn sem er vel þekkt fyrir iðandi fuglalíf og var friðuð árið 2000.
04.05.2016

Samanntekt athugasemda og greining eftir íbúafund um miðbæ Seltjarnarness

Haldinn var íbúafundur laugardaginn 16. apríl 2016 í Félagsheimilinu. Stóð fundurinn frá klukkan 10-13
Góð lýðheilsa ungs fólks á Seltjarnarnesi 
04.05.2016

Góð lýðheilsa ungs fólks á Seltjarnarnesi 

Á dögunum kynnti Jón Sigfússon framkvæmdarstjóri Rannsóknar og greiningar niðurstöður sínar á rannsókn um lýðheilsu nemenda í 8., 9. og 10. bekk á Seltjarnarnesi sem gerð var í mars 2016.
Foreldrafélag Leikskóla Seltjarnarness færði öllum börnum leikskólans sumargjöf
02.05.2016

Foreldrafélag Leikskóla Seltjarnarness færði öllum börnum leikskólans sumargjöf

Ólafur Gunnar Sæmundsson næringafræðingur er Seltirningum að góðu kunnur fyrir einstakar fugla- og náttúrljósmyndar af Nesinu. Nú hefur ein af ljósmyndum hans ratað á 200 höfuðstrokka eða buff sem öll leikskólabörn á Nesinu fengu nýlega að gjöf frá foreldrafélaginu
28.04.2016

Fanney með silfur á HM og Norðurlandamet

Fann­ey Hauks­dótt­ir hef­ur lokið keppni á heims­meist­ara­mót­inu í bekkpressu, sem fer fram í Dan­mörku. Fann­ey vann til silf­ur­verðlauna, og setti auk þess Norður­landa­met, í -63 kg opn­um ald­urs­flokki.

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?