Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
10.03.2016

Borgin flytur sambýli af Seltjarnarnesi án samráðs

Vegna fréttar, sem birtist í Fréttatímanum þann 4. mars síðastliðinn og um fyrirhugaðan flutning heimilisfestis einhverfs manns frá Seltjarnarnesi, vill bærinn taka eftirfarandi fram: 
07.03.2016

Dekkjakurlið fjarlægt á Seltjarnarnesi 

Nú er í undirbúningi að fjarlægja allt gúmmíkurl úr dekkjum við íþróttasvæði Seltirninga og verður völlurinn allur endurnýjaður við sama tækifæri.
Fyrsti fundur öldungaráðs Seltjarnarness
04.03.2016

Fyrsti fundur öldungaráðs Seltjarnarness

Öldungaráð Seltjarnarness setti sinn fyrsta fund í bæjarstjórnarsal Seltjarnarness í gær, fimmtudaginn 3. mars að viðstöddum bæjarstjóra Ásgerði Halldórsdóttur og félagsmálastjóra Snorra Aðalsteinssyni.
Nýr skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness
04.03.2016

Nýr skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness

Ólína E. Thoroddsen hefur verið ráðinn skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness frá 1. júní 2016.
Köngulóaveiðar með bæjarstjóranum
01.03.2016

Köngulóaveiðar með bæjarstjóranum

Í síðustu viku buðu nokkur börn á Leikskóla Seltjarnarness bæjarstjóranum Ásgerði Halldórsdóttur og fræðslustjóra Baldri Pálssyni að slást í för með þeim til að veiða köngulær.
Erlend sendinefnd skoðar Hitaveitu Seltjarnarness
17.02.2016

Erlend sendinefnd skoðar Hitaveitu Seltjarnarness

Í gær, þriðjudaginn 16. febrúar, tók bæjarstjóri Seltjarnarness, Ásgerður Halldórsdóttir, á móti sendinefnd frá Brussel sem var hingað komin á vegum utanríkisráðuneytisins
Linda & Eyþór – Sögustund – Húbert Nói
05.02.2016

Linda & Eyþór – Sögustund – Húbert Nói

Í næstu viku bjóða Bókasafn Seltjarnarness og Gallerí Grótta til menningarveislu þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
Lífshlaupið 2016 hófst á Seltjarnarnesi
04.02.2016

Lífshlaupið 2016 hófst á Seltjarnarnesi

Það voru nemendur Grunnskóla Seltjarnarness sem fengu þann heiður að ræsa Lífshlaupið 2016. Setningarhátíð Lífshlaupsins fór fram í níunda sinn í gær og að þess sinni var hátíðin í Íþróttamiðstöð Seltjarnarness.
04.02.2016

Linda & Eyþór – Sögustund – Húbert Nói

Safnanótt á Seltjarnarnesi verður haldin hátíðleg í kvöld, föstudag frá kl. 19-24, en dagskrána má finna á seltjarnarnes.is/bokasafn.

Í næstu viku bjóða Bókasafn Seltjarnarness og Gallerí Grótta til menningarveislu þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

Kraftlyftingakonan Fanney og júdókappinn Axel íþróttafólk ársins á Seltjarnarnesi
03.02.2016

Kraftlyftingakonan Fanney og júdókappinn Axel íþróttafólk ársins á Seltjarnarnesi

Kjör Íþróttamanns- og konu Seltjarnarness fór fram þriðjudaginn 2. febrúar að viðstöddu fjölmenni í Félagsheimili Seltjarnarness. Kjörið fór fram í 23. skiptið en það var fyrst haldið 1993. 
Seltjarnarnesbær og Blindrafélagið semja um ferðaþjónustu
02.02.2016

Seltjarnarnesbær og Blindrafélagið semja um ferðaþjónustu

Þriðjudaginn 26. janúar var skrifað undir þjónustusamning milli Blindrafélagsins og Seltjarnarnesbæjar um að Blindrafélagið, taki að sér að reka ferðaþjónustu fyrir Seltirninga
Heilsugæslan Seltjarnarnesi og Vesturbæ opnuð eftir gagngerar breytingar
29.01.2016

Heilsugæslan Seltjarnarnesi og Vesturbæ opnuð eftir gagngerar breytingar

Heilsugæslan Seltjarnarnesi og Vesturbæ er nú flutt tilbaka á Suðurströnd 12 eftir að hafa verið starfrækt í rúmlega eitt ár á Landakoti á meðan gagngerar endurbætur fóru fram á húsnæði stöðvarinnar.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?