02.09.2016
Umhverfisviðurkenningar 2016
Árlegar umhverfisviðurkenningar umhverfisnefndar Seltjarnarness fyrir árið 2016 voru veittar fimmtudaginn 11. ágúst síðastliðinn.
01.09.2016
Samningur Seltjarnarnesbæjar við Íþróttafélagið Gróttu
Í dag, fimmtudaginn 1. september, var undirritaður nýr rekstrarsamingur Seltjarnarnesbæjar við Íþróttafélagið Gróttu sem mun gilda til reynslu út árið 2018
01.09.2016
Nýtt kurl á öllum völlum Seltjarnarnesbæjar
Bæjarráð Seltjarnarness samþykkti fyrir nokkru að skipta út kurli á öllum sparkvöllum bæjarins. Ráðist var í framkvæmdina þrátt fyrir að ekki hafi verið hægt að sýna fram á það með óyggjandi hætti að gúmmíefnið hafi verið skaðlegt
31.08.2016
Gleðin í fyrirrúmi á bæjarhátíðinni
Gleðin var við völd á Seltjarnarnesi um síðustu helgi þegar bæjarhátíð Seltjarnarness fór fram. Þetta var í þriðja sinn sem hún var haldin en hátíðin í ár var sú umfangsmesta og fjölbreytt dagskrá á boðstólnum
25.08.2016
Trönurnar reistar að nýju
Trönurnar við Snoppu hafa löngum þótt eitt af merkari kennileitum bæjarins og verður fengur af því að fá þær aftur á sinn stað en í gær var hafist handa við að endurreisa þær.
11.08.2016
Bæjarhátíð Seltjarnarness 26. – 28. ágúst 2016
Árleg bæjarhátíð Seltjarnarness verður haldin 25. – 28. ágúst nk. Hvetjum Seltirninga til að taka daginn frá og skreyta hverfið sitt, hús og lóðir í viðeigandi hverfalit
22.07.2016
Björgunaraðgerðir við Snoppu
Landhelgisgæslu barst á níunda tímanum tilkynning um að fallhlífarstökkvari hefði hugsanlega farið í sjóinn og hófst þá víðtæk leit með bátum og þyrlu.
14.07.2016
Jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar
Ný jafnréttisáætlun fyrir Seltjarnarnesbæ hefur verið samþykkt af bæjarstjórn og skilað til innanríkisráðuneytisins eins og lög gera ráð fyrir
07.07.2016
Endurnýjaður gervigrasvöllur við Suðurströnd vígður
Seltjarnarnes hefur nú endurnýjað þrjá gervigrasvelli í sumar. Aðalvöll knattspyrnudeildar við Suðurströnd og tvo KSÍ sparvelli.
07.07.2016
Nýjar dýnur í fimleikasal íþróttahússins
ÍTS samþykkt fyrir nokkru að bærinn myndi endurnýja allar gólfdýnur í fimleikasalnum. Þetta hefur mikla þýðingu fyrir alla aðstöðu deildarinnar og er mikið öryggi fyrir börnin.