05.07.2017
Vel heppnuð ritsmiðja með Þorgrími
Börn í námskeiðinu ER SAGA Á BAK VIÐ ALLA SKAPAÐA HLUTI? taka við viðurkenningu frá Þorgrími Þráinssyni fyrir góða frammistöðu í námskeiðinu sem haldið var í júní í Bókasafni Seltjarnarness.
03.07.2017
Tómlegt um að litast í Bókasafninu
Bókvitið í kassana látið. Eins og bæjarbúar hafa ekki farið varhluta af standa nú yfir framkvæmdir í Bókasafni Seltjarnarness og er lokað af þeim sökum til 8. ágúst.
03.07.2017
Fjölmenni á Jónsmessuhátíð
Sjaldan hefur verið eins góð þátttaka í Jónsmessuhátíð Seltirninga og núna en ríflega 100 manns tóku þátt í hinni árlegu hátíð sem fram fór 21. júní á vegum menningarsviðs bæjarins.
03.07.2017
Gleðin skein úr hverju andliti
Um tvö þúsund þjóðhátíðargestir fylltu Bakkagarð á sautjánda júní hátíðarhöldum sem fóru fram þar í fimmta sinn í sögu bæjarins. Góður rómur var gerður að hátíðarhöldunum sem voru með þeim veglegri í ár
03.07.2017
Góðir gestgjafar
Hjónin Margrét Björgvinsdóttir og Þráinn Eiríkur Viggósson að Barðarströnd 12 eru góðir gestgjafar og taka vel á móti gestum þegar þá ber að garði.
03.07.2017
Málefni eldri kynslóðarinnar
Nýr formaður Landssambands eldri borgara (LES), Þórunn Sveinbjörnsdóttir, sem um árabil hefur unnið ötullega að málefnum eldri kynslóðarinnar, var gestur á 6. fundi Öldungaráðs Seltjarnarnesbæjar (ÖS) 29. júní síðast liðinn
03.07.2017
Nýtt fuglaskoðunarhús á Seltjarnarnesi
Nýlega var lögð lokahönd á gerð fuglaskoðunarhúss við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi. Húsið fellur vel að landslaginu og hentar almenningi og grunnskólanemum á Seltjarnarnesi og víðar vel við fuglaskoðun og rannsóknir
14.06.2017
Glæsilegir, ungir verðlaunahafar
Tvenn verðlaun voru veitt í Bókasafni Seltjarnarness í sumarbyrjun.
13.06.2017
Glæsileg dagskrá á 17. júní – Svala, Daði og Úlfur Úlfur
Sautjánda júní hátíðarhöldin í Bakkagarði á Seltjarnarnesi hafa aldrei fyrr skartað jafn stórum nöfnum í tónlistarsenunni og sviðið hefur aldrei verið stærra. Leiktækjum hefur verið fjölgað og öll endurnýjuð.
12.06.2017
Skólamaturinn fær góða einkunn
Á vordögum var gerð úttekt á mötuneytum leik- og grunnskóla og niðurstöður hennar eru ánægjulegur vitnisburður fyrir tilboðið um skólamat á Seltjarnarnesi.