08.04.2016
Ársreikningur Seltjarnarnesbæjar 2015
Ársreikningur 2015 sýnir að fjárhagsstaða bæjarins er traust og endurspeglar áfram þann stöðugleika sem einkennt hefur rekstur bæjarins á liðnum árum.
31.03.2016
Gallerí Grótta – Bókmenntakvöld – Sögustund - Sýningaropnun
Mikil og fjölbreytt menningardagskrá er framundan hjá Bókasafni Seltjarnarness næstu dagana. Verið hjartanlega velkomin
18.03.2016
Samstarfssamningur sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu undirritaður
Fyrr í dag var undirritaður á Höfuðborgarstofu samstarfssamningur sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sem snýr að markaðssetningu höfuðborgarsvæðisins undir einu vörumerki.
18.03.2016
Hljóðmerki við öll gönguljós
Búið er að skipta út öllum gönguljósahnöppum á Seltjarnarnesi og hafa nýir kassar verið settir upp. Þeir eru núna allir með hljóðmerki til að auðvelda sjónskertum að fara yfir göturnar og staðsetja sig í umhverfinu.
16.03.2016
Tónlistarskóli Seltjarnarness á leiðinni í Eldborg
Bæði atriði Tónlistarskóla Seltjarnarness, sem tóku þátt í Nótunni, komust í úrslitakeppni og eru á leiðinni í Eldborgarsal Hörpu sunnudaginn 10. apríl þar sem sigurvegari Nótunnar verður krýndur
10.03.2016
Borgin flytur sambýli af Seltjarnarnesi án samráðs
Vegna fréttar, sem birtist í Fréttatímanum þann 4. mars síðastliðinn og um fyrirhugaðan flutning heimilisfestis einhverfs manns frá Seltjarnarnesi, vill bærinn taka eftirfarandi fram:
07.03.2016
Dekkjakurlið fjarlægt á Seltjarnarnesi
Nú er í undirbúningi að fjarlægja allt gúmmíkurl úr dekkjum við íþróttasvæði Seltirninga og verður völlurinn allur endurnýjaður við sama tækifæri.
04.03.2016
Fyrsti fundur öldungaráðs Seltjarnarness
Öldungaráð Seltjarnarness setti sinn fyrsta fund í bæjarstjórnarsal Seltjarnarness í gær, fimmtudaginn 3. mars að viðstöddum bæjarstjóra Ásgerði Halldórsdóttur og félagsmálastjóra Snorra Aðalsteinssyni.
04.03.2016
Nýr skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness
Ólína E. Thoroddsen hefur verið ráðinn skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness frá 1. júní 2016.