Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
08.04.2016

Ársreikningur Seltjarnarnesbæjar 2015

Ársreikningur 2015 sýnir að fjárhagsstaða bæjarins er traust og endurspeglar áfram þann stöðugleika sem einkennt hefur rekstur bæjarins á liðnum árum.  
Gallerí Grótta – Bókmenntakvöld – Sögustund - Sýningaropnun
31.03.2016

Gallerí Grótta – Bókmenntakvöld – Sögustund - Sýningaropnun

Mikil og fjölbreytt menningardagskrá er framundan hjá Bókasafni Seltjarnarness næstu dagana. Verið hjartanlega velkomin
Samstarfssamningur sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu undirritaður
18.03.2016

Samstarfssamningur sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu undirritaður

Fyrr í dag var undirritaður á Höfuðborgarstofu samstarfssamningur sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu sem snýr að markaðssetningu höfuðborgarsvæðisins undir einu vörumerki.
Hljóðmerki við öll gönguljós
18.03.2016

Hljóðmerki við öll gönguljós

Búið er að skipta út öllum gönguljósahnöppum á Seltjarnarnesi og hafa nýir kassar verið settir upp. Þeir eru núna allir með hljóðmerki til að auðvelda sjónskertum að fara yfir göturnar og staðsetja sig í umhverfinu.
Tónlistarskóli Seltjarnarness á leiðinni í Eldborg
16.03.2016

Tónlistarskóli Seltjarnarness á leiðinni í Eldborg

Bæði atriði Tónlistarskóla Seltjarnarness, sem tóku þátt í Nótunni, komust í úrslitakeppni og eru á leiðinni í Eldborgarsal Hörpu sunnudaginn 10. apríl þar sem sigurvegari Nótunnar verður krýndur
Hönnunarmars á Seltjarnarnesi
11.03.2016

Hönnunarmars á Seltjarnarnesi

10.03.2016

Borgin flytur sambýli af Seltjarnarnesi án samráðs

Vegna fréttar, sem birtist í Fréttatímanum þann 4. mars síðastliðinn og um fyrirhugaðan flutning heimilisfestis einhverfs manns frá Seltjarnarnesi, vill bærinn taka eftirfarandi fram: 
07.03.2016

Dekkjakurlið fjarlægt á Seltjarnarnesi 

Nú er í undirbúningi að fjarlægja allt gúmmíkurl úr dekkjum við íþróttasvæði Seltirninga og verður völlurinn allur endurnýjaður við sama tækifæri.
Fyrsti fundur öldungaráðs Seltjarnarness
04.03.2016

Fyrsti fundur öldungaráðs Seltjarnarness

Öldungaráð Seltjarnarness setti sinn fyrsta fund í bæjarstjórnarsal Seltjarnarness í gær, fimmtudaginn 3. mars að viðstöddum bæjarstjóra Ásgerði Halldórsdóttur og félagsmálastjóra Snorra Aðalsteinssyni.
Nýr skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness
04.03.2016

Nýr skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness

Ólína E. Thoroddsen hefur verið ráðinn skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness frá 1. júní 2016.
Köngulóaveiðar með bæjarstjóranum
01.03.2016

Köngulóaveiðar með bæjarstjóranum

Í síðustu viku buðu nokkur börn á Leikskóla Seltjarnarness bæjarstjóranum Ásgerði Halldórsdóttur og fræðslustjóra Baldri Pálssyni að slást í för með þeim til að veiða köngulær.
Erlend sendinefnd skoðar Hitaveitu Seltjarnarness
17.02.2016

Erlend sendinefnd skoðar Hitaveitu Seltjarnarness

Í gær, þriðjudaginn 16. febrúar, tók bæjarstjóri Seltjarnarness, Ásgerður Halldórsdóttir, á móti sendinefnd frá Brussel sem var hingað komin á vegum utanríkisráðuneytisins
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?