Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
10.03.2017

Breyting á svæðisskipulagi og aðalskipulögum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu vegna staðsetningar Borgarlínu

Nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins nefnist Höfuðborgarsvæðið 2040 og er sameiginleg stefna sveitarfélaganna Garðabæjar, Hafnarfjarðarkaupstaðar, Kjósarhrepps, Kópavogsbæjar, Mosfellsbæjar, Reykjavíkurborgar og Seltjarnarnesbæjar.
Furðuverur á Seltjarnarnesi
06.03.2017

Furðuverur á Seltjarnarnesi

Börnin á Seltjarnarnesi tóku virkan þátt í öskudeginum og sýndu skemmtileg og frumleg tilþrif í búningagerðinni. Furðuverurnar heimsóttu vinnustaði bæjarins
01.03.2017

Seltirningar ánægðastir landsmanna samkvæmt Gallup

Á Seltjarnarnesi eru 85% íbúa ánægðir með þjónustu sveitarfélagsins á heildina litið,  samkvæmt árlegri þjónustukönnun sem Gallup gerir meðal sveitarfélaga landsins.

24.02.2017

Bæjarstjórn Seltjarnarness leggst gegn áfengisfrumvarpinu

Bæjarstjórn Seltjarnarness hvetur alþingismenn til þess að hafna frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi.um afnám einkaleyfis Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á smásölu áfengis og heimilar áfengisauglýsingar.
Tökum þátt í ALLIR LESA
10.02.2017

Tökum þátt í ALLIR LESA

Landsleikurinn ALLIR LESA er nú í fullum gangi og hafa þátttakendur lesið samtals 850 daga á þeim 14 dögum sem liðnir eru af keppninni.
Dagur tónlistarskólanna laugardaginn 11. febrúar kl. 14:00 - 16:00
09.02.2017

Dagur tónlistarskólanna laugardaginn 11. febrúar kl. 14:00 - 16:00

Opið hús verður í Tónlistarskóla Seltjarnarness á degi tónlistarskólanna sem haldinn verður hátíðlegur laugardaginn 11. febrúar frá kl. 14:00 – 16:00.  
Jákvæðar niðurstöður úr PISA könnun
08.02.2017

Jákvæðar niðurstöður úr PISA könnun

Í Kastljósþætti gærkvöldsins komu fram sláandi niðurstöður úr PISA könnunni hvað varðar þátttöku grunnskólabarna á Seltjarnarnesi.
06.02.2017

Dagur leikskólans í dag 6. febrúar. 

Í tilefni af Degi leikskólans sem haldinn verður hátíðlegur í 10. sinn í dag  þá  ætla börn og kennarar í Leikskóla Seltjarnarness að fjölmenna á Eiðistorg kl.15:00 og syngja saman.
01.02.2017

VETRARHÁTÍÐ ÁSELTJARNARNESI 2. - 5. FEBRÚAR 2017

Vetrarhátíð verður haldin hátíðleg helgina 2. – 4. febrúar.
Sé fyrir mér aukið samfélagslegt hlutverk Íþróttafélagsins Gróttu, segir Ásgerður Halldórsdóttir bæj…
26.01.2017

Sé fyrir mér aukið samfélagslegt hlutverk Íþróttafélagsins Gróttu, segir Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri Seltjarnarness

Á dögunum skrifaði Seltjarnarnesbær undir nýjan styrktarsamning við Íþróttafélagið Gróttu. Í samningnum segir m.a. að meginmarkmið samningsaðila sé að tryggja öflugt og fjölbreytt íþróttastarf á Seltjarnarnesi.
Ný skýrsla um verndaráætlun fugla og fuglasvæða á Nesinu komin út
26.01.2017

Ný skýrsla um verndaráætlun fugla og fuglasvæða á Nesinu komin út

Í desember síðastliðnum var gefin út skýrsla um verndaráætlun fugla og fuglasvæða á Seltjarnarnesi, sem Jóhann Óli Hilmarsson tók saman að beiðni umhverfisnefndar Seltjarnarnesbæjar. 
Nína Dögg Filippusdóttir Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2017
23.01.2017

Nína Dögg Filippusdóttir Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2017

Nína Dögg Filippusdóttir leikkona var föstudaginn 20. janúar sl. tilnefnd Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2017.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?