04.10.2017
Sigurgeir Sigurðsson
Sigurgeir Sigurðsson, fyrrverandi bæjarstjóri á Seltjarnarnesi, varð bráðkvaddur á heimili sínu að morgni þriðjudagsins 3. október, 82 ára að aldri
22.09.2017
Lýðheilsuganga FÍ á Seltjarnarnesi
Seltjarnarnesbær tekur þátt í verkefni Ferðafélags Íslands um lýðheilsugöngur í september. Alla miðvikudaga í september getur almenningur tekið þátt í lýðheilsugöngum um allt land. Göngurnar eru hluti af afmælisdagskrá FÍ en félagið fagnar 90 ára afmæli á árinu
04.09.2017
Lýðheilsugöngur á Seltjarnarnesi í september
Seltjarnarnesbær tekur þátt í verkefni Ferðafélags Íslands um lýðheilsugöngur í september. Alla miðvikudaga í september getur almenningur tekið þátt í lýðheilsugöngum um allt land.
30.08.2017
Jón Jónsson og Frikki Dór fóru á kostum í Brekkunni
Gleðin var svo sannarlega við völd á Seltjarnarnesi um síðustu helgi þegar bæjarhátíð Seltjarnarness fór fram. Þetta var í fimmta sinn sem hún var haldin en hátíðin í ár var sú umfangsmesta og dagskráin aldrei verið fjölbreyttari. Enn og aftur var metþátttaka og veðrið var með ágætasta móti alla helgina.
28.08.2017
Frumlegasta húsaskreytingin í ár í Bláa hverfinu
Í Appelsínugulu messunni þar sem sr. Bjarni Bjarnason þjónaði, var kunngert hvaða hús hlaut titilinn frumlegasta húsaskreytingin á Bæjarhátíð Seltjarnarness 2017 og hvaða gata var valin með flottustu götuskreytinguna.
21.08.2017
Bæjarhátíð Seltjarnarness 25.-27. ágúst 2017
Dagskrá Bæjarhátíðar Seltjarnarness hefur litið dagsins ljós og nú er lag fyrir bæjarbúa að setja sig í stellingar og hefja undirbúning að fullum krafti fyrir hverfagrillin.
17.08.2017
Fanney silfurmethafi á EM
Laugardaginn 12. ágúst hlaut íþróttakonan Fanney Hauksdóttir silfur á Evrópumótinu í klassískri bekkpressu í 63 kg flokki kvenna. Í leiðinni setti hún nýtt Íslandsmet.
11.08.2017
Framkvæmdir við Melabraut
Undanfarnar vikur hafa framkvæmdir staðið yfir við Melabraut og sér nú fyrir endann á þeim.
20.07.2017
Nemendur Vinnuskólans fegra bæinn
Nemendur Vinnuskóla Seltjarnarness hafa undarfarnar vikur staðið í ströngu við að hreinsa beð bæjarins og fegra.
13.07.2017
Bæjarhátíð Seltjarnarness 25. – 27. ágúst 2017
Árleg bæjarhátíð Seltjarnarness verður haldin 25. – 27. ágúst næstkomandi. Seltirninga eru hvattir til að taka helgina frá og skreyta hverfið sín, hús og lóðir í viðeigandi hverfalit.
12.07.2017
Líf og fjör á leikjanámskeiðum bæjarins
Í byrjun júní hófst sumarstarf barna á Seltjarnarnesi með pompi og prakt. Boðið er upp á fjögur námskeið í sumar en í ár verður sú breyting að leikjanámskeiðin fara í frí frá 24. júlí – 7. ágúst og síðasta námskeiðið verður því haldið 8. – 18. ágúst.
06.07.2017
Brot úr lífi bæjarstjóra
Bæjarstjóri Seltjarnarness, Ásgerður Halldórsdóttir, fær sér iðulega heilsubótargöngu um Nesið ásamt eiginmanni sínum Kristjáni Guðlaugssyni og tekur þá gjarnan ferðamenn og aðra sem verða á vegi hennar tali. Á dögunum mættu þau nokkrum ferðamönnum á Vestursvæðunum sem voru að furða sig á fyrirbæri sem þar var, eða trönunum