Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
27.11.2015

Seltjarnarnesbær boðar stórfellda lækkun leikskólagjalda

Frá og með 1. janúar 2016 lækka leikskólagjöld á Seltjarnarnesi um 25% og verða þar með þau lægstu á landinu
Vefur Seltjarnarnesbæjar skorar hæst
27.11.2015

Vefur Seltjarnarnesbæjar skorar hæst

Vefur Seltjarnarnesbæjar skorar hæst sveitarfélagsvefja í nýrri úttekt innanríkisráðuneytisins og Sambandis íslenskra sveitarfélaga þar sem rýnt var í stöðu á innihaldi, nytsemi, aðgengi og rafrænni þjónustu á vefnum.
Hvalreki á Seltjarnarnesi
26.11.2015

Hvalreki á Seltjarnarnesi

Ferðamaður gekk fram á hræ af hval á leið sinni um Seltjarnarnes eftir hádegi í dag og gerði starfsfólki þjónustumiðstöðvar viðvart. 
Afmælisgjöfin upphaf að öflugu unglingabókasafni
25.11.2015

Afmælisgjöfin upphaf að öflugu unglingabókasafni

Fjölmenni var viðstatt hóf í Bókasafni Seltjarnarness í tilefni af 130 ára afmæli þess föstudaginn 20. nóvember en sjálfan afmælisdag safnsins, 21. nóvember, má rekja til fyrsta fundar Lestrarfélags Framfarafélags Seltirninga árið 1885. 
Höfundakvöld á bókasafninu
25.11.2015

Höfundakvöld á bókasafninu

Það var margt um manninn og glatt á hjalla á höfundakvöldi Bókasafns Seltjarnarness þriðjudagskvöldið 24. nóvember. 
Mikil ánægja með sundlaugina okkar
23.11.2015

Mikil ánægja með sundlaugina okkar

Nú í byrjun vetrar lét Íþrótta- og tómstundanefnd Seltjarnarness framkvæma þjónustukönnun meðal gesta Sundlaugar Seltjarnarness
Áskorun til ríkisstjórnarinnar
23.11.2015

Áskorun til ríkisstjórnarinnar

Á aðalfundi SSH sem haldinn var í Félagsgarði, Kjós, föstudaginn 20. nóvember 2015 var  einkanlega fjallað um fjármál sveitarfélaganna og fjárhagsleg samskipti ríkis og sveitarfélaga.
Seltjarnarnes er draumasveitarfélagið annað árið í röð
29.10.2015

Seltjarnarnes er draumasveitarfélagið annað árið í röð

Sveitarfélagið Seltjarnarnes hefur hlotið nafnbótina draumasveitarfélagið í nýjasta tölublaði Vísbendingar. Þetta er annað árið í röð sem sveitarfélagið hlýtur þessa nafnbót sem byggð er á rekstrartölum úr ársreikningum, samkvæmt upplýsingum frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Samstarf Seltjarnarnesbæjar og RannUng
22.10.2015

Samstarf Seltjarnarnesbæjar og RannUng

Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri, undirritaði á dögunum samstarfssamning f.h. Seltjarnarnesbæjar við Rannsóknarstofu í menntunarfræðum ungra barna (RannUng) um Mat á vellíðan og námi leikskólabarna.
Menningarhátíð sem verður minnst
21.10.2015

Menningarhátíð sem verður minnst

Frábær þátttaka var á Menningarhátíð Seltjarnarness 2015 sem haldin var dagana 15. - 18. október og góður rómur gerður að metnaðarfullri dagskrá sem spannaði allt frá innhverfri morgunhugleiðslu að mögnuðum stórtónleikum. 
Hreyfing og gleði - Samstarf Gróttu og Leikskóla Seltjarnarness
12.10.2015

Hreyfing og gleði - Samstarf Gróttu og Leikskóla Seltjarnarness

Gleði og áhugi skýn úr hverju andliti þegar yngstu þátttakendurnir mæta í íþróttahúsið og taka þátt í hópefli og hreyfingu, starfi sem Gróttan hefur haldið úti í samstarfi við bæinn undan farin ár.
Nýtt þak á viðbyggingu við Mýró
12.10.2015

Nýtt þak á viðbyggingu við Mýró

Starfsmenn þjónustumiðstöðvar hafa verið önnum kafnir við að skipta um þak á gömlu kennarabyggingu við Mýrarhúsaskóla.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?