Fanney Hauksdóttir hefur lokið keppni á heimsmeistaramótinu í bekkpressu, sem fer fram í Danmörku. Fanney vann til silfurverðlauna, og setti auk þess Norðurlandamet, í -63 kg opnum aldursflokki.
Fanney Hauksdóttir hefur lokið keppni á heimsmeistaramótinu í bekkpressu, sem fer fram í Danmörku. Fanney vann til silfurverðlauna, og setti auk þess Norðurlandamet, í -63 kg opnum aldursflokki.
Fanney átti góða innkomu á sínu fyrsta HM í bekkpressu í opnum aldursflokki. Hún var yngsti keppandinn í -63 kg flokki. Í fyrstu lyftu tók hún út 5 kg bætingu á eigin Íslandsmeti með 152,5 kg, en sú þyngd er einnig Norðurlandmet.
Sjá nánar frétt á vef Morgunblaðsins
http://www.mbl.is/sport/frettir/2016/04/23/fanney_med_silfur_a_hm_og_nordurlandamet/.