Fara í efni

Fanney með silfur á HM og Norðurlandamet

Fann­ey Hauks­dótt­ir hef­ur lokið keppni á heims­meist­ara­mót­inu í bekkpressu, sem fer fram í Dan­mörku. Fann­ey vann til silf­ur­verðlauna, og setti auk þess Norður­landa­met, í -63 kg opn­um ald­urs­flokki.

Fann­ey Hauks­dótt­ir hef­ur lokið keppni á heims­meist­ara­mót­inu í bekkpressu, sem fer fram í Dan­mörku. Fann­ey vann til silf­ur­verðlauna, og setti auk þess Norður­landa­met, í -63 kg opn­um ald­urs­flokki.

Fann­ey átti góða inn­komu á sínu fyrsta HM í bekkpressu í opn­um ald­urs­flokki. Hún var yngsti kepp­and­inn í -63 kg flokki. Í fyrstu lyftu tók hún út 5 kg bæt­ingu á eig­in Íslands­meti með 152,5 kg, en sú þyngd er einnig Norður­land­met.

Sjá nánar frétt á vef Morgunblaðsins
http://www.mbl.is/sport/frettir/2016/04/23/fanney_med_silfur_a_hm_og_nordurlandamet/.


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?