Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Seltjarnarnes í 2. og 3. sæti í vali um Stofnun ársins borg og bær 2017
29.05.2017

Seltjarnarnes í 2. og 3. sæti í vali um Stofnun ársins borg og bær 2017

Fjárhags- og stjórnsýslusvið Seltjarnarness var í öðru sæti í vali sem Stofnun ársins borg og bær 2017 meðal minni stofnana, sem eru með allt að 49 starfsmenn og Íþrótta- og tómstundasvið Seltjarnarness hreppti það þriðja í sama flokki.
Seltjarnarnesbær endurnýjar samning við Reiti
18.05.2017

Seltjarnarnesbær endurnýjar samning við Reiti

Í byrjun maí undirritaði bæjarstjóri Seltjarnarness, Ásgerður Halldórsdóttir, nýjan samning við Reiti vegna leigu á húsnæði Bókasafns Seltjarnarness á Eiðistorgi og tekur hann við af núgildandi samningi sem gilti til apríl 2018.
Seltjarnarnesbær styrkir Ársæl
17.05.2017

Seltjarnarnesbær styrkir Ársæl

Seltjarnarnesbær og Björgunarsveitin Ársæll hafa gert með sér 3ja ára samning sem gildir frá árinu 2017 til 2019.
12.05.2017

Ársreikningur Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2016 samþykktur

Lagður var fram ársreikningur Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2016, til síðari umræða 10. maí 2017, ársreikningurinn var samþykktur samhljóða
Börnin bera virðingu fyrir umhverfinu
08.05.2017

Börnin bera virðingu fyrir umhverfinu

Kennslan í Mýró er ekki bara upp á bókina. Í góða veðrinu á dögunum leiðbeindu kennararnir Ásta Vilhjálmsdóttir og Ásdís Jóna Arnkelsdóttir nemendum um flokkun á sorpi.
Vorhreinsun 6. - 7. maí
05.05.2017

Vorhreinsun 6. - 7. maí

Þessa helgi gefst bæjarbúum kostur á að setja trjágreinar og jarðvegsúrgang í gáma sem staðsettir verða við Smábátahöfn, Lindarbraut (að norðan), Þjónustumiðstöð /áhaldahúsi Austurströnd 1 og bílaplani við Sæbraut
Bæjarbúar létu sig ekki vanta
04.05.2017

Bæjarbúar létu sig ekki vanta

Í síðustu viku var Barnamenningarhátíð á Seltjarnarnesi haldin hátíðleg auk þess sem blásið var til Fjölskyldudags í Gróttu. 
Vel sóttur íbúafundur með Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu
03.05.2017

Vel sóttur íbúafundur með Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu

Góð mæting var á íbúafund, sem bærinn hélt með Sigríði Björk Guðjónsdóttur, lögreglustjóra og yfirstjórn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í apríllok þar sem kynntar voru tölulegar upplýsingar um afbrot, hraðakstur og fleira sem tengist störfum lögreglunnar á Seltjarnarnesi.
Sjónvarpsþáttur um Seltjarnarnes
26.04.2017

Sjónvarpsþáttur um Seltjarnarnes

Nýlega var sýndur á sjónvarpsstöðinni Hringbraut þáttur um Seltjarnarnes
Barnamenningarhátíð Seltjarnarness
12.04.2017

Barnamenningarhátíð Seltjarnarness

Blásið verður til Barnamenningarhátíðar Seltjarnarness fimmtudaginn 27. apríl og eru allir boðnir velkomnir.
Fjölskyldudagur í Gróttu
12.04.2017

Fjölskyldudagur í Gróttu

Ein traustasta vísbending þess að sumarið sé á næsta leyti er hinn árlegi fjölskyldudagur í Gróttu, sem að þessu sinni verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 29. apríl frá kl. 13:30-15:30.
Inntaka barna í Leikskóla Seltjarnarness
07.04.2017

Inntaka barna í Leikskóla Seltjarnarness

Inntaka barna  í Leikskóla Seltjarnarness frá næsta hausti er nú vel á veg komin. Ljóst er að hún verður með svipuðum hætti og undanfarin ár
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?