Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Leikskóli á grænni grein
03.04.2017

Leikskóli á grænni grein

Nemendur og starfsfólk Leikskóla Seltjarnarness fengu á dögunum afhentan nýjan Grænfána í fjórða sinn, en þess má geta  að Mánabrekka hafði áður fengið fánann þrisvar sinnum frá árinu 2004
27.03.2017

HönnunarMars heldur áfram í Gallerí Gróttu og Lækningaminjasafninu 

Aðal viðburðarhelgi HönnunarMars er nú að baki en sýningar í Gallerí Gróttu og Lækningaminjasafninu á Seltjarnarnesi halda áfram.
27.03.2017

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk

Nemendur úr sjöunda bekk á Seltjarnarnesi og í Garðabæ kepptu á Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 2017 í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju fimmtudaginn 23. mars síðastliðinn.
Fimmtu bekkingar fá fræðslu um Bókasafnið
16.03.2017

Fimmtu bekkingar fá fræðslu um Bókasafnið

Í vikunni heimsóttu fimmtubekkingar í Grunnskóla Seltjarnarness Bókasafnið þar sem Sirrý, Sigríður Gunnarsdóttir, umsjónarmaður barna- og unglingaefnis tók á móti hópnum og fræddi hann um starfsemi bókasafnsins
14.03.2017

Sumarstörf hjá Seltjarnarnesbæ

Seltjarnarnesbær vill ráða ungt fólk til sumarstarfa 18 ára og eldri (fædd 1999 og eldri). Opnað hefur verið fyrir umsóknir um störf. Opnað verður fyrir umsóknir í Vinnuskólann fyrir 14 -17 ára (fædd 2000-2003) 22. mars nk
10.03.2017

Breyting á svæðisskipulagi og aðalskipulögum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu vegna staðsetningar Borgarlínu

Nýtt svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins nefnist Höfuðborgarsvæðið 2040 og er sameiginleg stefna sveitarfélaganna Garðabæjar, Hafnarfjarðarkaupstaðar, Kjósarhrepps, Kópavogsbæjar, Mosfellsbæjar, Reykjavíkurborgar og Seltjarnarnesbæjar.
10.03.2017

Tómstundastyrkirnir á rafrænt form

Seltjarnarnesbær tekur nú við umsóknum um tómstundastyrk á rafrænum formi.

Sótt er um á Mínum síðum á vef Seltjarnarnesbæjar, en aðgangur er með rafrænum skilríkjum:

Furðuverur á Seltjarnarnesi
06.03.2017

Furðuverur á Seltjarnarnesi

Börnin á Seltjarnarnesi tóku virkan þátt í öskudeginum og sýndu skemmtileg og frumleg tilþrif í búningagerðinni. Furðuverurnar heimsóttu vinnustaði bæjarins
01.03.2017

Seltirningar ánægðastir landsmanna samkvæmt Gallup

Á Seltjarnarnesi eru 85% íbúa ánægðir með þjónustu sveitarfélagsins á heildina litið,  samkvæmt árlegri þjónustukönnun sem Gallup gerir meðal sveitarfélaga landsins.

24.02.2017

Bæjarstjórn Seltjarnarness leggst gegn áfengisfrumvarpinu

Bæjarstjórn Seltjarnarness hvetur alþingismenn til þess að hafna frumvarpi sem liggur fyrir Alþingi.um afnám einkaleyfis Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á smásölu áfengis og heimilar áfengisauglýsingar.
Tökum þátt í ALLIR LESA
10.02.2017

Tökum þátt í ALLIR LESA

Landsleikurinn ALLIR LESA er nú í fullum gangi og hafa þátttakendur lesið samtals 850 daga á þeim 14 dögum sem liðnir eru af keppninni.
Dagur tónlistarskólanna laugardaginn 11. febrúar kl. 14:00 - 16:00
09.02.2017

Dagur tónlistarskólanna laugardaginn 11. febrúar kl. 14:00 - 16:00

Opið hús verður í Tónlistarskóla Seltjarnarness á degi tónlistarskólanna sem haldinn verður hátíðlegur laugardaginn 11. febrúar frá kl. 14:00 – 16:00.  
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?