Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Bæjarbúar létu sig ekki vanta
04.05.2017

Bæjarbúar létu sig ekki vanta

Í síðustu viku var Barnamenningarhátíð á Seltjarnarnesi haldin hátíðleg auk þess sem blásið var til Fjölskyldudags í Gróttu. 
Vel sóttur íbúafundur með Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu
03.05.2017

Vel sóttur íbúafundur með Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu

Góð mæting var á íbúafund, sem bærinn hélt með Sigríði Björk Guðjónsdóttur, lögreglustjóra og yfirstjórn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í apríllok þar sem kynntar voru tölulegar upplýsingar um afbrot, hraðakstur og fleira sem tengist störfum lögreglunnar á Seltjarnarnesi.
Sjónvarpsþáttur um Seltjarnarnes
26.04.2017

Sjónvarpsþáttur um Seltjarnarnes

Nýlega var sýndur á sjónvarpsstöðinni Hringbraut þáttur um Seltjarnarnes
Fjölskyldudagur í Gróttu
12.04.2017

Fjölskyldudagur í Gróttu

Ein traustasta vísbending þess að sumarið sé á næsta leyti er hinn árlegi fjölskyldudagur í Gróttu, sem að þessu sinni verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 29. apríl frá kl. 13:30-15:30.
Barnamenningarhátíð Seltjarnarness
12.04.2017

Barnamenningarhátíð Seltjarnarness

Blásið verður til Barnamenningarhátíðar Seltjarnarness fimmtudaginn 27. apríl og eru allir boðnir velkomnir.
Inntaka barna í Leikskóla Seltjarnarness
07.04.2017

Inntaka barna í Leikskóla Seltjarnarness

Inntaka barna  í Leikskóla Seltjarnarness frá næsta hausti er nú vel á veg komin. Ljóst er að hún verður með svipuðum hætti og undanfarin ár
Leikskóli á grænni grein
03.04.2017

Leikskóli á grænni grein

Nemendur og starfsfólk Leikskóla Seltjarnarness fengu á dögunum afhentan nýjan Grænfána í fjórða sinn, en þess má geta  að Mánabrekka hafði áður fengið fánann þrisvar sinnum frá árinu 2004
27.03.2017

HönnunarMars heldur áfram í Gallerí Gróttu og Lækningaminjasafninu 

Aðal viðburðarhelgi HönnunarMars er nú að baki en sýningar í Gallerí Gróttu og Lækningaminjasafninu á Seltjarnarnesi halda áfram.
27.03.2017

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk

Nemendur úr sjöunda bekk á Seltjarnarnesi og í Garðabæ kepptu á Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar 2017 í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju fimmtudaginn 23. mars síðastliðinn.
Fimmtu bekkingar fá fræðslu um Bókasafnið
16.03.2017

Fimmtu bekkingar fá fræðslu um Bókasafnið

Í vikunni heimsóttu fimmtubekkingar í Grunnskóla Seltjarnarness Bókasafnið þar sem Sirrý, Sigríður Gunnarsdóttir, umsjónarmaður barna- og unglingaefnis tók á móti hópnum og fræddi hann um starfsemi bókasafnsins
14.03.2017

Sumarstörf hjá Seltjarnarnesbæ

Seltjarnarnesbær vill ráða ungt fólk til sumarstarfa 18 ára og eldri (fædd 1999 og eldri). Opnað hefur verið fyrir umsóknir um störf. Opnað verður fyrir umsóknir í Vinnuskólann fyrir 14 -17 ára (fædd 2000-2003) 22. mars nk
10.03.2017

Tómstundastyrkirnir á rafrænt form

Seltjarnarnesbær tekur nú við umsóknum um tómstundastyrk á rafrænum formi.

Sótt er um á Mínum síðum á vef Seltjarnarnesbæjar, en aðgangur er með rafrænum skilríkjum:

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?