Uppbygging í Bygggörðum að fara í gang!
Ásgerður bæjarstjóri og Bjarni Torfi formaður skipulagsnefndar hittu í dag forsvarsfólk Stefnis hf. en sjóður í rekstri Stefnis keypti Landey ehf. þann 24. apríl sl. og hyggst fara í uppbyggingu á íbúðabyggð á Bygggarðasvæðinu.
Aðalfundir deilda Íþróttafélagsins Gróttu fyrir árið 2017.
Samstarf skilar alltaf árangri
Sýning Emblu Sigurgeirsdóttur í nýju húsnæði Handverks og hönnunar á Eiðistorgi
Ársreikningur Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2017
Samið við Á.Óskarsson ehf. um nýtt íþróttagólf í handboltasal íþróttamiðstöðvarinnar
Gerður hefur verið verksamningur við fyrirtækið Á. Óskarsson ehf. um endurnýjun á íþróttagólfi í handboltasal íþróttamiðstöðvarinnar.
Fyrsta skólfustungan að stækkun Íþróttamiðstöðvar Seltjarnarness
Seltjarnarnesbær kaupir Ráðagerði
Kynning á drögum og samráð vegna stefnumótunar í málefnum fatlaðs fólks
Samkvæmt ákvörðun bæjarráðs frá 23. mars 2017 hefur stýrihópur starfað við stefnumótun í málefnum fatlaðs fólks á þjónustusvæði Seltjarnarnesbæjar og hefur hópurinn nú lagt fram drög sem óskað er eftir að fólk kynni sér og sendi inn ábendingar eftir þörfum.
Opið lengur í Sundlaug Seltjarnarness
Gerð hefur verið breyting á opnunartíma Sundlaugar Seltjarnarness sem nú er opin lengur en breytingin tók gildi þann 1. mars sl. Nýr opnunartími er frá kl. 06:30 - 22:00 á virkum dögum og frá kl. 08:00 - 19:30 um helgar.