Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
25.04.2018

Uppbygging í Bygggörðum að fara í gang! 

Ásgerður bæjarstjóri og Bjarni Torfi formaður skipulagsnefndar hittu í dag forsvarsfólk Stefnis hf. en sjóður í rekstri Stefnis keypti Landey ehf. þann 24. apríl sl. og hyggst fara í uppbyggingu á íbúðabyggð á Bygggarðasvæðinu.

Aðalfundir deilda Íþróttafélagsins Gróttu fyrir árið 2017.
24.04.2018

Aðalfundir deilda Íþróttafélagsins Gróttu fyrir árið 2017.

Aðalfundir Íþróttafélagsins Gróttu voru haldnir 18. apríl sl. og þar fóru formenn deilda yfir liðið starfsár.
Samstarf skilar alltaf árangri
23.04.2018

Samstarf skilar alltaf árangri

Eigendur að Bygggörðum 2-12 og Steinunn Árnadóttir garðyrkjustjóri bæjarins tóku sig saman og hreinsuðu svæðið í kringum húsin á Bygggörðum í liðinni viku
Sýning Emblu Sigurgeirsdóttur í nýju húsnæði Handverks og hönnunar á Eiðistorgi
23.04.2018

Sýning Emblu Sigurgeirsdóttur í nýju húsnæði Handverks og hönnunar á Eiðistorgi

Handverk og hönnun opnaði fyrstu sýningu sína í nýju húsnæði þeirra á Eiðistorgi, 18. apríl sl. Þar sýnir Embla Sigurgeirsdóttir keramikhönnuður ný verk sem hún kallar ÞOLMÖRK. Sýningin mun standa til 28. maí
17.04.2018

Ársreikningur Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2017

Ársreikningur Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2017, sem lagður var fram til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar, miðvikudaginn 11. apríl 2018,  lýsir mjög sterkri fjárhagsstöðu sveitarfélagsins.
12.04.2018

Samið við Á.Óskarsson ehf. um nýtt íþróttagólf í handboltasal íþróttamiðstöðvarinnar

Gerður hefur verið verksamningur við fyrirtækið Á. Óskarsson ehf. um endurnýjun á íþróttagólfi í handboltasal íþróttamiðstöðvarinnar.

Fyrsta skólfustungan að stækkun Íþróttamiðstöðvar Seltjarnarness
25.03.2018

Fyrsta skólfustungan að stækkun Íþróttamiðstöðvar Seltjarnarness

Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri Seltjarnarness og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur tóku föstudaginn 23. mars fyrstu skóflustunguna að stærri og endurbættri íþróttamiðstöð á Seltjarnarnesi.
Seltjarnarnesbær kaupir Ráðagerði
22.03.2018

Seltjarnarnesbær kaupir Ráðagerði

Bæjarstjórn Seltjarnarness hefur ákveðið að nýta forkaupsrétt sinn við kaup á hinu sögufræga húsi Ráðagerði sem byggt var á árunum 1880-1885 og hefur verið í einkaeign í mörg ár.
15.03.2018

Kynning á drögum og samráð vegna stefnumótunar í málefnum fatlaðs fólks

Samkvæmt ákvörðun bæjarráðs frá 23. mars 2017 hefur stýrihópur starfað við stefnumótun í málefnum fatlaðs fólks á þjónustusvæði Seltjarnarnesbæjar og hefur hópurinn nú lagt fram drög sem óskað er eftir að fólk kynni sér og sendi inn ábendingar eftir þörfum.

05.03.2018

Opið lengur í Sundlaug Seltjarnarness

Gerð hefur verið breyting á opnunartíma Sundlaugar Seltjarnarness sem nú er opin lengur en breytingin tók gildi þann 1. mars sl. Nýr opnunartími er frá kl. 06:30 - 22:00 á virkum dögum og frá kl. 08:00 - 19:30 um helgar.

PLASTFLOKKUN verður EINFALDARI á Nesinu!
01.03.2018

PLASTFLOKKUN verður EINFALDARI á Nesinu!

Frá og með deginum í dag 1. mars einfaldast plastflokkun til muna á Seltjarnarnesi því þá mega íbúar setja allt hreint plast saman í plastpoka að eigin vali, hnýta fyrir og henda pokanum beint út í almennu sorptunnuna.
NESIÐ OKKAR 2018
22.02.2018

NESIÐ OKKAR 2018

Í dag opnaði hugmyndasöfnunin NESIÐ OKKAR sem er nýtt samráðsverkefni íbúa og bæjarins sem skiptist í þrjá hluta; hugmyndasöfnun, íbúakosningu og framkvæmd.    Sendu inn þína hugmynd - það er einfalt!
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?