Fara í efni

Fimmtu bekkingar fá fræðslu um Bókasafnið

Í vikunni heimsóttu fimmtubekkingar í Grunnskóla Seltjarnarness Bókasafnið þar sem Sirrý, Sigríður Gunnarsdóttir, umsjónarmaður barna- og unglingaefnis tók á móti hópnum og fræddi hann um starfsemi bókasafnsins

Í vikunni heimsóttu fimmtubekkingar í Grunnskóla Seltjarnarness Bókasafnið þar sem Sirrý, Sigríður Gunnarsdóttir, umsjónarmaður barna- og unglingaefnis tók á móti hópnum og fræddi hann um starfsemi bókasafnsins, hvernig maður ber sig að við að leita að efni og hvernig bókasafnið er uppbyggt. 

Heimsóknin var öll hin ánægjulegasta og gagnleg og á án efa eftir að nýtast börnunum í framtíðinni. 

Heimsókn grunnskólabarna í Bókasafn Seltjarnarnes

Heimsókn grunnskólabarna í Bókasafn Seltjarnarnes

Heimsókn grunnskólabarna í Bókasafn Seltjarnarnes


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?