Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
01.09.2006

Glæsileg handavinnusýning félagsstarfs eldri borgara

Glæsileg handavinnusýning félagsstarfs eldri borgara var haldinn fimmtudaginn 6. júní s.l. Að venju var mikið af fallegu handverki, s.s. glerlist, leirlist, prjónlist og bókband ásamt skartgripagerð úr perlum og swarovski kristal. Á annað hundrað gestir skoðuðu sýninguna.
Gervigrasvöllurinn vígður
31.08.2006

Gervigrasvöllurinn vígður

Gervigrasvöllurinn við Suðurströnd var formlega vígður á Gróttudeginum sem haldinn var hátíðlegur síðastliðinn laugardag að viðstöddu fjölmenni. Vígslan fór fram á hinum árlega Gróttudegi knattspyrnudeildarinnar.
Bílstjórar sýni sérstaka varúð umhverfis skóla
30.08.2006

Bílstjórar sýni sérstaka varúð umhverfis skóla

Nú þegar skólastarf er komið í fullan gang og styttist í að skammdegið gangi í garð er ástæða til að brýna fyrir þeim sem eru á ferðinni umhverfis skóla- og íþróttamannvirki bæjarins að sýna sérstaka aðgætni í umferðinni.
Umhverfisviðurkenningar 2006
24.08.2006

Umhverfisviðurkenningar 2006

Umhverfisnefnd Seltjarnarness veitti í á dögunum viðurkenningar fyrir fallega garða, velheppnaðar endur bætur á gömlu húsi og snyrtilegt umhverfi. Athöfnin var haldin í Bókasafni Seltjarnarness og voru eftirfarandi viðurkenningar veittar:
Skólastarf hefst í dag
22.08.2006

Skólastarf hefst í dag

Fyrsti skóladagur nemenda Grunnskóla Seltjarnarness er í dag en kennarar komu til starfa að afloknu sumarleyfi þann 15. ágúst. Á þessu skólaári munu um 770 nemendur stunda nám við Grunnskólann og þar af eru rúmlega 50 nemendur að hefja nám í 1. bekk.
Pöntun skólamáltíða í rafrænu Seltjarnarnesi
17.08.2006

Pöntun skólamáltíða í rafrænu Seltjarnarnesi

Í framhaldi af opnun á rafrænni þjónustugátt Seltjarnarnesbæjar síðast liðið vor fara pantanir á skólamáltíðum fyrir nemendur Mýrarhúsaskóla fram í gegnum þjónustusíðuna „Rafrænt Seltjarnarnes“ (sjá hnapp vinstra megin á þessari síðu eða http://rafraent.seltjarnarnes.is).
Mikið um að vera hjá Listahópi Seltjarnarness
09.08.2006

Mikið um að vera hjá Listahópi Seltjarnarness

Listahópur Seltjarnarness sem stofnaður var í sumar saman stendur af hljómsveitinni Bertel! Gunnar Gunnsteinsson, Jason Egilsson, Ragnar Árni Ágústsson, Kjartan Ottóson og myndlistamönnunum Arnar Ásgeirsson og Styrmir Örn Guðmundsson.
Líf og fjör á sumarnámskeiðum Seltjarnarness
26.07.2006

Líf og fjör á sumarnámskeiðum Seltjarnarness

Sumarnámskeið Seltjarnarness byrjuðu mánudaginn 12. júní. Í ár, líkt og fyrri ár eru í boði leikjanámskeið fyrir 6 til 9 ára börn, Survivornámskeið fyrir 10 til 12 ára börn og smíðavöllur fyrir 8 ára og eldri.
Flóð og fjara í Gróttu
11.07.2006

Flóð og fjara í Gróttu

Vegfarendum á leið út í Gróttu er bent á að huga þarf að flóði og fjöru. Á fjöru er hægt að komast fótgangandi út í Gróttu og dvelja þar í um 6 klukkustundir áður en flæðir að á ný. Flóðatöflur eru birtar á vef Seltjarnarness og eru töflur fyrir júlí og ágúst komnar inn.
Ný heimasíða Vímulausrar æsku
05.07.2006

Ný heimasíða Vímulausrar æsku

Vímulaus æska hélt í gær upp á 20 ára starfsafmæli sitt og opnaði af því tilefni nýja heimasíðu, www.vimulaus.is. Borgarstjórinn í Reykjavík opnaði síðuna og á sama tíma opnuðu bæjar- eða sveitarstjórar stærstu sveitarfélaga landsins síðuna fyrir hönd síns sveitarfélags.
Vinnuskólinn tekinn til starfa
29.06.2006

Vinnuskólinn tekinn til starfa

Vinnuskóli Seltjarnarness var settur föstudaginn 9. júní, og unglinar hófu störg mánudaginn 12. júní. Unnið er í níu hópum, og fást starfsmenn vinnuskólans við margs konar verkefni.
Fjölmenni og fjör í Jónsmessugöngu.
26.06.2006

Fjölmenni og fjör í Jónsmessugöngu.

Föstudagskvöldið 23.júní efndi menningarnefnd Seltjarnarness til Jónsmessugöngu. Gangan var fjölmenn að venju en það voru þau Heimir Þorleifsson sagnfræðingur og Margrét Hermanns Auðardóttir fornleifafræðingur sem fræddu göngufólk um útgerð og fornleifarannsóknir á Seltjarnarnesi.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?