Fara í efni

Starfsmenn leikskóla ánægðir með Leikskólabrú FG

Haustið 2006 hófu fimm starfsmenn í leikskólum Seltjarnarness nám í Leikskólabrú við Fjölbrautarskólanum í Garðabæ. Skólaskrifstofur fimm sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes, gerðu samning við Fjölbrautarskólann í Garðabæ um nám til handa reyndum starfsmönnum leikskólanna.

Haustið 2006 hófu fimm starfsmenn í leikskólum Seltjarnarness nám í Leikskólabrú við Fjölbrautarskólanum í Garðabæ. Skólaskrifstofur fimm sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarnes, gerðu samning við Fjölbrautarskólann í Garðabæ um nám til handa reyndum starfsmönnum leikskólanna.

Á haustönn stunduðu samtals 110 starfsmenn námið. Framhald verður á náminu á vorönn 2007 og munu allir starfsmenn leikskóla Seltjarnarness sem tóku þátt í náminu á haustönn halda áfram.

Sólfrið Jensen, Sólveig Halldórdóttir, Erla Skarphéðinsdóttir, Þóra Álfþórsdóttir og Beath Tarasiuk




Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?