Fara í efni

Efnilegir tónlistarnemendur á Seltjarnarnesi

Laugardaginn 12. mars fór fram fyrri hluti Uppskeruhátíðar tónlistarskólanna, er nefnist Nótan.

Tónlistarskóli Seltjarnarness sendi  tvo unga nemendur, þau Brynhildi Magnúsdóttur þverflautunemanda og Magnús Orra Dagsson gítarnemanda sem stóðu sig með sóma.

NótaLaugardaginn 12. mars fór fram fyrri hluti Uppskeruhátíðar tónlistarskólanna, er nefnist Nótan.

Tónlistarskóli Seltjarnarness sendi  tvo unga nemendur, þau Brynhildi Magnúsdóttur þverflautunemanda og Magnús Orra Dagsson gítarnemanda sem stóðu sig með sóma.

Tónlistarskólar af höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi og Suðurnesjum sendu þátttakendur á þessa hátíð, sem fer þannig fram að 3ja manna dómnefnd hlýðir á flytjendur og velur efnilega þátttakendur, sem hljóta þann heiður að vera fulltrúar síns skóla á lokahátíðinni, sem fram fer í Langholtskirkju laugardaginn 26. mars næstkomandi


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?