Fara í efni

Ólafur H. Óskarsson fyrrum skólastjóri Valhúsaskóla er látinn

Ólafur Haraldur Óskarsson, landfræðingur og fyrrverandi skólastjóri Valhúsaskóla, lést í Gautaborg sl. mánudag, 78 ára að aldri.

Ólafur Haraldur Óskarsson, landfræðingur og fyrrverandi skólastjóri Valhúsaskóla, lést í Gautaborg sl. mánudag, 78 ára að aldri.

Ólafur var fyrsti skólastjóri Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi en skólinn var stofnaður árið 1974. Hann gengdi því starfi til ársins 1998.

Hann var félagi í Rótarýklúbbi Seltjarnarness, forseti hans 1982-83 og var sæmdur Poul Harris-viðurkenningu 2001.


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?