Fara í efni

Könnun um hagi og líðan barna í Grunnskóla Seltjarnarness

Könnun um hagi og líðan barna í 5., 6. og 7 bekk Grunnskóla Seltjarnarness var gerði í febrúar 2011 af Rannsókn og greiningu. Einnig var könnuð vímuefnaneysla nemend í 8., 9. og 10. bekk á sama tíma.

Könnun um hagi og líðan barna í 5., 6. og 7 bekk Grunnskóla Seltjarnarness var gerði í febrúar 2011 af Rannsókn og greiningu. Einnig var könnuð vímuefnaneysla nemend í 8., 9. og 10. bekk á sama tíma.

Niðurstöður leiddu í ljós að hagir og líðan barna á Seltjarnarnesi virðist almennt vera góð og miðað við landsmeðaltal virðist vera gott fyrir börn að búa á Seltjarnarnesi.

Vímuefnaneysla nemenda í Valhúsaskóla er aðeins minni en landsmeðaltal því lítil sem engin. Athygli vekur að enginn nemandi segist reykja daglega. Einnig er vekur athygli hve mikil og góð þátttaka í íþróttum og tónlistarnámi erá Seltjarnarnesi, en slíkt gefur góða raun í forvarnarstarfi.

Hagir og líðan barna í Grunnskóla Seltjarnarness - Niðurstöður rannsókna meðal nemenda í 5., 6. og 7. bekk á Seltjarnarnesi árið 2011  Pdf skjal 206 kb.

Vímuefnaneysla ungs fólks á Seltjarnarnesi. Niðurstöður rannsókna meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk á Seltjarnarsnesi árið 2011 Pdf skjal 204 kb.

 

 


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?