Fara í efni

Félagsstarf aldraðra - kynningarfundur

Dagskrá félags- og tómstundastarfs aldraðra var kynnt í Félagsheimili Seltjarnarness fimmtudaginn 30. ágúst sl.
Félagsstarf aldraðraDagskrá félags- og tómstundastarfs aldraðra var kynnt í Félagsheimili Seltjarnarness fimmtudaginn 30. ágúst sl. Kristín Hannesdóttir sem hefur umsjón með félagsstarfinu fór yfir það sem í boði verður í vetur og svaraði fyrirspurnum. 

Konur úr félagsstarf aldraðraUngmennaráð Seltjarnarness kynnti hvað verður í boði á þeirra vegum í vetur, Friðrik Stefánsson og Inga Björg Stefánsdóttir kynntu vetrarstarfið í söngnun og hvðttu fólk til þátttöku. Sr. Sigurður Grétar Helgason kynnti dagskrá Seltjarnarneskirkju og Unnar Stefánsson frá Félagi eldri borgara í Reykjavík kynnti starfsemi félagsins og hvðttu Seltirninga til aukinna þátttöku í því félagi

Ýmsar fyrirspurnir og ábendingar komu fram og að lokum var boðið upp á kaffi og vöfflur. Alls mættu um 115 manns á kynninguna.


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?