Fara í efni

Íbúaþing um umhverfismál

Hátt í eitthundrað Seltirningar sóttu íbúaþing um umhverfismál sem haldið var í Valhúsaskóla í gær og tóku þátt í samráði og hugmyndavinnu um framtíð bæjarins í umhverfismálum. 
Hátt í eitthundrað Seltirningar sóttu íbúaþing um umhverfismál sem haldið var í Valhúsaskóla í gær og tóku þátt í samráði og hugmyndavinnu um framtíð bæjarins í umhverfismálum. 

Í kjölfar þingsins hefur verið opnað fyrir hugmyndabanka á heimasíðunni og eru allir hvattir til að koma þar fram með stórar sem smáar hugmyndir er varða umhverfismál á Seltjarnarnesi. 

Unnið verður með niðurstöður málþingsins og hugmyndabankans og þær kynntar síðar

Íbúaþing um umhverfismál 2013
Íbúaþing um umhverfismál 2013
Íbúaþing um umhverfismál 2013
Íbúaþing um umhverfismál 2013
Íbúaþing um umhverfismál 2013
Íbúaþing um umhverfismál 2013Íbúaþing um umhverfismál 2013



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?