Fara í efni

Valhúsaskóli sigraði Skólahreysti

Fulltrúar frá Valhúsaskóla báru sigur úr býtum í sínum riðli í Skólahreysti, en keppnin fór fram í Íþróttahúsinu Smáranum í Kópavogi í gær, fimmtudaginn 27. mars.

Fulltrúar frá Valhúsaskóla báru sigur úr býtum í sínum riðli í Skólahreysti, en keppnin fór fram í Íþróttahúsinu Smáranum í Kópavogi í gær, fimmtudaginn 27. mars.

Ásamt Valhúsaskóla kepptu níu aðrir skólar og verður þátturinn að öllum líkindum sýndur á RÚV föstudaginn 4. apríl. Keppendur fyrir hönd Valhúsaskóla voru:

Arndís Ásdbjörnsdóttir keppti í hraðaþraut (2.51 sek)
Bjarni Geir H. Halldórsson keppti í hýfum (35) og dýfum (54)
Karen Hilma Jónsdóttir keppti í armbeygjum (33) hreystigreip(2.45)
Ragnar Þór Snæland keppti í hraðaþraut (2.51 sek)
Til vara voru Katrín Viktoría Hjartardóttir og Markús Ingi Hauksson.

Keppendum er færðar innilegar hamingjuóskir frá bænum og þjálfurum miklar þakkir fyrir sinn hlut.

Keppendur í Skólahreysti


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?