Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Ökumenn til fyrirmyndar á Seltjarnarnesi
30.10.2014

Ökumenn til fyrirmyndar á Seltjarnarnesi

Aðeins voru um 4% ökumanna sem óku yfir löglegum ökuhraða við hraðamælingar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu við Suðurströnd í gær, miðvikudaginn 29. október.
Sundlaug Seltjarnarness þriðja besta laugin á landinu
27.10.2014

Sundlaug Seltjarnarness þriðja besta laugin á landinu

Sundlaug Seltjarnarness var valin þriðja besta laugin á landinu meðal valinkunnra álitsgjafa sem Visir.is leitaði til við val á bestu sundlaug landsins.
24.10.2014

Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2015

Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2015
Samtal fuglafræðings og listamanns
22.10.2014

Samtal fuglafræðings og listamanns

Fuglafræðingurinn Jóhann Óli Hilmarsson og listamaðurinn og hönnuðurinn Sigga Rún Kristinsdóttir munu bera saman bækur sínar á sýningunni Flögr sem nú stendur yfir í Eiðisskeri, sýningarsal Seltirninga við Eiðistorg.
Fjörutíu ára afmæli Valhúsaskóla
16.10.2014

Fjörutíu ára afmæli Valhúsaskóla

Valhúsaskóli á Seltjarnarnesi fagnaði 40 ára afmæli í gær með fjölbreyttri dagskrá í skólanum þar sem fram komu núverandi og fyrrverandi nemendur og kennarar og slógu á létta strengi.
Menntamálaráðherra á Seltjarnarnesi
16.10.2014

Menntamálaráðherra á Seltjarnarnesi

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra heldur fund um Hvítbókina á Seltjarnarnesi 21. október kl. 20-22. Fundurinn fer fram í Eiðisskeri, sýningarsal Seltirninga í Bókasafni Seltjarnarnaress, við Eiðistorg. 
13.10.2014

Árshátíð Seltjarnarness 

Starfsmenn Seltjarnarnesbæjar héldu upp á árshátíð bæjarins 11. október í íþróttasal Gróttu á fjörutíu ára afmæli bæjarins.
Kaldur pottur í Sundlaug Seltjarnarness
09.10.2014

Kaldur pottur í Sundlaug Seltjarnarness

Sundlaug Seltjarnarness nýtur ævinlega mikill vinsælda ekki síst fyrir lækningarmátt vatnsins í lauginni, sem er í senn salt og steinefnaríkt og auðveldar sundtökin
08.10.2014

Seltjarnarnes er Draumasveitarfélagið 

Vísbending, tímarit um efnahagsmál, hefur valið Seltjarnarnes „Draumasveitarfélagið“ árið 2013, en í mörg ár hefur tímaritið skoðað fjárhag sveitarfélaga og gefið þeim einkunnir, sem eru fyrst og fremst miðaðar við fjárhagslegan styrk sveitarfélaganna. Útreikningar miðast við rekstartölur úr ársreikningum sveitarfélaga árið 2013.
02.10.2014

Þingmenn kjördæmisins í heimsókn 

Þingmenn suðvesturkjördæmis komu á fund bæjarfulltrúa á Seltjarnarnesi í morgun. 
29.09.2014

Ungmenni í öllum nefndum hjá Seltjarnarnesbæ

Á sínum tíma fór Ungmennaráðið Seltjarnarnesbæjar fram á það við bæjarstjóra Seltjarnarness, Ásgerði Halldórsdóttur, að fulltrúar þess fengju að taka virkari þátt í nefndarstarfi bæjarins. Vel var brugðist við þeirri málaleitan og í fyrra var stigið fyrsta skrefið í þá veru með samþykki allra kjörinna fulltrúa bæjarins.
25.09.2014

Listahátíð Seltjarnarneskirkju 27. september - 5. október

Listahátíð í Seltjarnarneskirkju verður sett laugardaginn 27. september kl. 16 en um þessar mundir fagnar Seltjarnarneskirkja 40 ára afmæli rétt eins og bæjarfélagið.

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?