Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
11.09.2014

Ómar Ragnarsson í Bókasafni Seltjarnarness

Ómar Ragnarsson í Bókasafni Seltjarnarness
08.09.2014

Sýndartölvur í Grunnskóla Seltjarnarness

Viðskiptablaðið segir frá því í dag að 56 sýndartölvur verða settar upp í Grunnskóla Seltjarnarness
Eldri bæjarbúar á Seltjarnarnesi fjölmenna
05.09.2014

Eldri bæjarbúar á Seltjarnarnesi fjölmenna

Um eitthundrað eldri borgarar af Seltjarnarnesinu komu saman í Félagsheimili Seltjarnarness þriðjudaginn 2. september til að fylgjast með kynningu á félags- og tómstundastarfi sem þeim stendur til boða fram að áramótum
26.08.2014

Bæjarhátíð í fullum undirbúningi

Líkt og síðasta ár tóku nokkrir öflugir bæjarbúar málið í sínar hendur og blésu til bæjarhátíðar á Nesinu. Þátttaka bæjarbúa var góð og nú hefur hópurinn verið að skipuleggja næstu hátíð sem fram fer dagana 28. til 31. ágúst. 
Hinsegin bókasafn
06.08.2014

Hinsegin bókasafn

Í tilefni Hinsegin daga 5.-10. ágúst býður Bókasafn Seltjarnarness gestum að kynna sér fjölbreytt úrval bóka og mynda sem fjalla um samkynhneigð á einn eða annan hátt. 
31.07.2014

Umhverfisviðurkenningar Seltjarnarness 2014

Kjarvalshúsið svonefnda var eitt þeirra húsa sem hlaut sérstaka viðurkenningu þegar Seltjarnarnesbær veitti sínar árlegu umhverfisviðurkenningar síðastliðinn þriðjudag í vallarhúsinu við Gróttuvöll við Suðurströnd. 

Sumarstarfsmenn setja lit á bæinn
29.07.2014

Sumarstarfsmenn setja lit á bæinn

Líkt og undanfarin sumur hefur Seltjarnarnesbær útvegað öllum námsmönnum á Seltjarnarnesi, sem þess óska, frá 8. bekk til 25 ára aldurs starf við þeirra hæfi.
28.07.2014

Aðalskipulag endurskoðað með þátttöku íbúa

Bæjarstjórn Seltjarnarness samþykkti á fundi sínum 25. júní sl. að fara í endurskoðun á aðalskipulagi bæjarins enda næstum áratugur liðinn síðan gildandi aðalskipulag var mótað. 
Nikkuball á Nesinu
22.07.2014

Nikkuball á Nesinu

Ungmennaráð Seltjarnarness, sem er setið af ungmennum á aldrinum 16-20 ára, hefur síðustu fjögur ár staðið fyrir harmonikkuballi fyrir eldri borgara í júlí.
Ráðgjafa- og hönnunarsamningur undirritaður
02.07.2014

Ráðgjafa- og hönnunarsamningur undirritaður

Í gær, þriðjudaginn 1. júlí, undirrituðu Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri Seltjarnarness og Þorvarður L. Björgvinsson, framkvæmdastjóri Arkís arkitekta, ráðgjafa- og hönnunarsamning fyrir 40 rýma hjúkrunarheimili sem rísa á á Seltjarnarnesi á næstu misserum.
26.06.2014

Verkefni fyrir fjölskyldur og frístundahópa í Nesstofu

Nesstofa við Seltjörn á Seltjarnarnesi er opin í sumar á hverjum degi frá 13-17 og er tilvalinn áfangastaður fyrir fjölskyldur og frístundahópa sem hyggja á fjöruferð og útivist á Nesinu.
25.06.2014

Fjölmenni í Jónsmessugöngu

Á annað hundrað manns tóku þátt í hinni árvissu Jónsmessugöngu á Seltjarnarnesi sem fram fór þriðjudaginn 24. júní.

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?