22.01.2015
Seltjarnarnes keppir við Borgarbyggð á föstudaginn
Lið Seltjarnarness í Útsvari, spurningakeppni sveitarfélaga, keppir á móti Borgarbyggð föstudagskvöldið 23. janúar í beinni útsendingu úr Sjónavarpssal.
13.01.2015
Fanney og Nanna íþróttamenn Gróttu og æskunnar 2014
Fimmtudaginn 8. janúar s.l. var Fanney Hauksdóttir valin íþróttamaður Gróttu 2014 og Nanna Guðmundsdóttir íþróttamaður æskunnar
09.01.2015
Ný gönguleið vegna framkvæmda á Hrólfsskálamel
Vegna byggingarframkvæmda á Hrólfsskálamel verður ný gönguleið skólabarna í Mýrarhúsaskóla, sem sjá má á meðfylgjandi mynd, opnuð nk. mánudag 12. janúar.
05.01.2015
Gæði skólamáltíða til fyrirmyndar
Jóhannes Már Gunnarsson, yfirmatreiðslumeistari mötuneytis Grunnskóla Seltjarnarness, fær mikið lof í úttekt sem nýlega var gerð á mötuneytum Grunn- og Leikskóla Seltjarnarness.
02.01.2015
Breytingar á akstursþjónustu fatlaðs fólks og aldraðra
Strætó tekur við rekstri akstursþjónustu fatlaðs fólks og aldraðra á höfuðborgarsvæðinu, utan Kópavogs. Markmið Strætó er að veita sveigjanlegri og öruggari þjónustu.
29.12.2014
Sérriti um Seltjarnarnes dreift um allt land
Í dag fór í dreifingu um allt land sérrit um Seltjarnarnes. Ritinu er ætlað að kynna sterka innviði bæjarfélagsins og kosti þess að búa þar
24.12.2014
Kjarabót fyrir starfsmenn Seltjarnarnesbæjar
Á síðasta fundi bæjarráðs í desember var samþykkt að fastráðnum starfsmönnum bæjarins yrði gefinn kostur á að gera samgöngusamning við bæjarfélagið. Að auki var samþykkt að þeim stæði til boða aðgangur í Sundlaug Seltjarnarness og bókasafnskort í Bókasafn Seltjarnarness þeim að kostnaðarlausu.
19.12.2014
Mæðrastyrksnefnd fær gjöf frá Seltjarnarnesbæ
Seltjarnarnesbær færði Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur gjöf að upphæð 200.000 kr. í gær, miðvikudaginn 17. desember.
18.12.2014
Byggingarframkvæmdir á Hrólfsskálamel
Undirbúningur byggingarframkvæmda er nú hafinn vegna íbúðablokkar sem rísa mun á Hrólfsskálamel, samsíða Nesvegi.
17.12.2014
Nýr forseti bæjarstjórnar
Þann 11. desember síðastliðinn afhenti Guðmundur Magnússon forseti bæjarstjórnar beiðni um lausn frá störfum þar sem hann hefur misst kjörgengi vegna flutninga á lögheimili.