Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
13.10.2014

Árshátíð Seltjarnarness 

Starfsmenn Seltjarnarnesbæjar héldu upp á árshátíð bæjarins 11. október í íþróttasal Gróttu á fjörutíu ára afmæli bæjarins.
Kaldur pottur í Sundlaug Seltjarnarness
09.10.2014

Kaldur pottur í Sundlaug Seltjarnarness

Sundlaug Seltjarnarness nýtur ævinlega mikill vinsælda ekki síst fyrir lækningarmátt vatnsins í lauginni, sem er í senn salt og steinefnaríkt og auðveldar sundtökin
08.10.2014

Seltjarnarnes er Draumasveitarfélagið 

Vísbending, tímarit um efnahagsmál, hefur valið Seltjarnarnes „Draumasveitarfélagið“ árið 2013, en í mörg ár hefur tímaritið skoðað fjárhag sveitarfélaga og gefið þeim einkunnir, sem eru fyrst og fremst miðaðar við fjárhagslegan styrk sveitarfélaganna. Útreikningar miðast við rekstartölur úr ársreikningum sveitarfélaga árið 2013.
02.10.2014

Þingmenn kjördæmisins í heimsókn 

Þingmenn suðvesturkjördæmis komu á fund bæjarfulltrúa á Seltjarnarnesi í morgun. 
29.09.2014

Ungmenni í öllum nefndum hjá Seltjarnarnesbæ

Á sínum tíma fór Ungmennaráðið Seltjarnarnesbæjar fram á það við bæjarstjóra Seltjarnarness, Ásgerði Halldórsdóttur, að fulltrúar þess fengju að taka virkari þátt í nefndarstarfi bæjarins. Vel var brugðist við þeirri málaleitan og í fyrra var stigið fyrsta skrefið í þá veru með samþykki allra kjörinna fulltrúa bæjarins.
25.09.2014

Listahátíð Seltjarnarneskirkju 27. september - 5. október

Listahátíð í Seltjarnarneskirkju verður sett laugardaginn 27. september kl. 16 en um þessar mundir fagnar Seltjarnarneskirkja 40 ára afmæli rétt eins og bæjarfélagið.

Nærkonur af Nesinu
18.09.2014

Nærkonur af Nesinu

Hin kunna sagna- og leikkona Guðrún Ásmundsdóttir hefur viðað að sér ótal frásögnum af konum sem hafa líknað og hjálpað kynsystrum sínum í barnsburði við fábrotnar aðstæður. 
17.09.2014

Seltjarnarnesbær þátttakandi í Hjólum til framtíðar

Föstudaginn 19. september 2014 verður haldin fjórða ráðstefna Hjólafærni og Landssamtaka hjólreiðamanna undir heitinu Hjólum til framtíðar, en sú fyrsta var haldin í samgönguviku 2011.
16.09.2014

Göngum í skólann í Mýró

Föstudaginn 5. september, hófst í Mýrarhúsaskóla átakið Göngum í skólannog mun það standa til 25. sept.
Grótta er komin upp í 1. deild.
15.09.2014

Grótta er komin upp í 1. deild.

Grótta tryggði sér í gær sæti í 1. deild karla í knattspyrnu eftir frækilega sigur á Aftureldingu 4-1.
Góð þátttaka á íbúafundi 
12.09.2014

Góð þátttaka á íbúafundi 

Fjölmenni var á íbúafundi sem fram fór í hátíðarsal Gróttu fimmtudaginn 11. september. Þar kynntu Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri, Árni Geirsson frá Alta og Bjarni Torfi Álfþórsson formaður skipulags- og umhverfisnefndar upphafsskrefin í endurskoðun á aðalskipulagi Seltjarnarnesbæjar. 
Fjárfesting hjá framkvæmdasviði
11.09.2014

Fjárfesting hjá framkvæmdasviði

Nýlega fjárfesti framkvæmdasvið Seltjarnarnesbæjar í svokölluðum krókvagni ásamt þremur gámum í ólíkum stærðum frá Jötunvélum á Selfossi
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?