Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Fjölmenn ráðstefna íslenskra æskulýðsrannsókna
25.11.2014

Fjölmenn ráðstefna íslenskra æskulýðsrannsókna

Mánudaginn 24. nóvember var haldin ráðstefna íslenskar æskulýðsrannsóknir í Félagsheimili Seltjarnarness frá kl. 9-16
Besta hráefni í boði í Leik- og Grunnskóla Seltjarnarness
24.11.2014

Besta hráefni í boði í Leik- og Grunnskóla Seltjarnarness

Í ljósi umræðu um hráefni og fæði í leikskólum undanfarna daga er ástæða til að geta þess að málsverðir í Leikskóla Seltjarnarness eru samkvæmt opinberum ráðleggingum hvað varðar hráefnisval og matreiðslu. 
Ný rafræn Seltirningabók & Sýningaropnun Sigursveins
18.11.2014

Ný rafræn Seltirningabók & Sýningaropnun Sigursveins

Rafrænn aðgangur að Seltirningabók Heimis Þorleifssonar verður opnaður formlega í Bókasafni Seltjarnarness  fimmtudaginn 20. nóvember kl. 17 en bókin, sem hefur verið ófáanleg um langt skeið, verður öllum aðgengileg án kostnaðar. Við sama tækifæri verður opnuð sýningin Frónari í Eiðisskeri þar sem Sigursveinn H. Jóhannesson leiktjaldamálari sýnir m.a. verk frá Seltjarnarnesi.  Boðið verður upp á veitingar. Allir velkomnir.
13.11.2014

Mengunarmælar á Seltjarnarnesi

Á næstu dögum verða settir upp gasmengunarmælar á Seltjarnarnesi, en þar með geta Seltirningar fylgst með loftgæðum vegna gossins í Holuhrauni.
Grótta sló Fram út úr bikarnum í gær
12.11.2014

Grótta sló Fram út úr bikarnum í gær

Meistaraflokkur komin áfram í bikarnum. Grótta sigraði Fram í 16-liða úrslitunum í Coca Cola bikar kvenna í handknattleik í gærkvöldi.
Virk þátttaka íbúa
12.11.2014

Virk þátttaka íbúa

Góð þátttaka og nokkur skoðanaskipti urðu á íbúafundi um endurskoðun á aðalskipulagi Seltjarnarness 2006-2024
Ökumenn til fyrirmyndar á Seltjarnarnesi
30.10.2014

Ökumenn til fyrirmyndar á Seltjarnarnesi

Aðeins voru um 4% ökumanna sem óku yfir löglegum ökuhraða við hraðamælingar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu við Suðurströnd í gær, miðvikudaginn 29. október.
Sundlaug Seltjarnarness þriðja besta laugin á landinu
27.10.2014

Sundlaug Seltjarnarness þriðja besta laugin á landinu

Sundlaug Seltjarnarness var valin þriðja besta laugin á landinu meðal valinkunnra álitsgjafa sem Visir.is leitaði til við val á bestu sundlaug landsins.
24.10.2014

Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2015

Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2015
Samtal fuglafræðings og listamanns
22.10.2014

Samtal fuglafræðings og listamanns

Fuglafræðingurinn Jóhann Óli Hilmarsson og listamaðurinn og hönnuðurinn Sigga Rún Kristinsdóttir munu bera saman bækur sínar á sýningunni Flögr sem nú stendur yfir í Eiðisskeri, sýningarsal Seltirninga við Eiðistorg.
Menntamálaráðherra á Seltjarnarnesi
16.10.2014

Menntamálaráðherra á Seltjarnarnesi

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra heldur fund um Hvítbókina á Seltjarnarnesi 21. október kl. 20-22. Fundurinn fer fram í Eiðisskeri, sýningarsal Seltirninga í Bókasafni Seltjarnarnaress, við Eiðistorg. 
Fjörutíu ára afmæli Valhúsaskóla
16.10.2014

Fjörutíu ára afmæli Valhúsaskóla

Valhúsaskóli á Seltjarnarnesi fagnaði 40 ára afmæli í gær með fjölbreyttri dagskrá í skólanum þar sem fram komu núverandi og fyrrverandi nemendur og kennarar og slógu á létta strengi.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?