Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
10.09.2015

Seltjarnarnesbær tilbúinn að taka á móti flóttafólki

Á fundi bæjarstjórnar Seltjarnarness í gær miðvikudaginn 9. september lýsti bæjarstjórn Seltjarnarness yfir áhuga á að taka á móti flóttafólki og fól bæjarstjóra, Ásgerði Halldórsdóttur, að ræða við starfsmann flóttamannanefndar um framkvæmd mála. 
Lásu 10.528 blaðsíður í sumar
10.09.2015

Lásu 10.528 blaðsíður í sumar

Þátttakendur í Sumarlestri Bókasafns Seltjarnarness létu sér ekki muna um að lesa 112 bækur eða 10.528 blaðsíður í sumar. 
Fjórði bikarinn til handknattleiksliðs kvenna í Gróttu
09.09.2015

Fjórði bikarinn til handknattleiksliðs kvenna í Gróttu

Íslandsmeistarar Gróttu í handknattleik kvenna hófu tímabilið á því að bæta fjórða bikarnum á þessu ári í safn sitt. 
Eplatré í Bakkagarði
07.09.2015

Eplatré í Bakkagarði

Í Bakkagarði er nú að finna þetta blómlega eplatré sem Steinunn Árnadóttir garðyrkjustjóri bæjarins gerði tilraun með að setja niður í vor.
03.09.2015

Betra grenndargámakerfi

Þjónusta við grenndargáma á Seltjarnarnesi er í útboði og er stefnt að því að nýtt og betra kerfi taki við í febrúar 2016. Breytingar verða á söfnunargámum frá 1. september og því mögulegar raskanir á þjónustu meðan verið er að skipta út gámum.
Urtagarðurinn - Viðtal við Lilju Sigrúnu Jónsdóttur
01.09.2015

Urtagarðurinn - Viðtal við Lilju Sigrúnu Jónsdóttur

Auður Rafnsdóttir stjórnandi þáttarins Matjurtir á Vef og sjónvarpsmiðlinum Hringbraut  tók viðtal við Lilju Sigrúnu Jónsdóttur formann stjórnar Urtagarðsins í Nesi fimmtudaginn 27. ágúst sl.
Þjóðarsáttmáli um læsi undirritaður á Seltjarnarnesi
26.08.2015

Þjóðarsáttmáli um læsi undirritaður á Seltjarnarnesi

Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, og Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri, undirrituðu á dögunum Þjóðarsáttmála um læsi við hátíðlega athöfn í Grunnskóla Seltjarnarness – Valhúsaskóla. 
25.08.2015

Umhverfisviðurkenningar 2015

Árlegar umhverfisviðurkenningar umhverfisnefndar Seltjarnarness fyrir árið 2014 voru veittar þriðjudaginn 18. ágúst síðastliðinn.

Sorg á Bakkatjörn
17.08.2015

Sorg á Bakkatjörn

Maki álftarinnar Svandísar fannst dauður við Bakkatjörn. Ekki er ljóst hvað hefur dregið hann til dauða en samkvæmt fuglfræðingi sem fékk hræið til krufningar hefur hann hefur veikur því hann var orðinn mjög magur.
Frisbígolfvöllur opnaður á Nesinu
14.08.2015

Frisbígolfvöllur opnaður á Nesinu

Fyrir þremur árum bar Pétur Már Harðarson upp þá hugmynd við Steinunni Árnadóttur garðyrkjustjóra að gerður yrði frisbígolfvöllur í Bakkagarði.
Bjarnarkló stingur sér niður á Seltjarnarnesi - Eyðing gengur greiðlega
13.08.2015

Bjarnarkló stingur sér niður á Seltjarnarnesi - Eyðing gengur greiðlega

Á Seltjarnarnesi hefur hin skaðlega jurt bjarnarkló verið að stinga sér niður á opnum svæðum og í einkagörðum og hefur bærinn ráðist í útrýmingu hennar.
Eiðistorgið endurbætt
12.08.2015

Eiðistorgið endurbætt

Undanfarið hafa staðið yfir viðgerðir á vestur inngangi Eiðistorgs en í kjölfar mikils veðurágangs síðasta vetur var burðarvirkið farið að láta á sjá
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?