Fara í efni

Umhverfisviðurkenningar 2016

Árlegar umhverfisviðurkenningar umhverfisnefndar Seltjarnarness fyrir árið 2016 voru veittar fimmtudaginn 11. ágúst síðastliðinn.

Árlegar umhverfisviðurkenningar umhverfisnefndar Seltjarnarness fyrir árið 2016 voru veittar fimmtudaginn 11. ágúst síðastliðinn.

Afhending viðurkenninga fór fram í sal Gróttu við Suðurstrandarvöll. 

Garður ársins er að Melabraut 22. 

Eigendur Hildur Aðalsteinsdóttir og Garðar Svavar Gíslason, Ólöf Guðfinna Siemensen og Baldur Bjatmarsson

Gárður ársins 2016 - Melabraut 22

Eigendur Ólöf Guðfinna Siemensen og Baldur Bjatmarsson

Gárður ársins 2016 - Melabraut 22

Sérstök viðurkenning: Garður að Sgeinavör 2. Eigendur: Ragnheiður Lentz Sigurðardóttir og Walter Lentz

Steinavör 2

Sérstök viðurkenning: Raðhúsin að Eiðismýri 2, 4 og 6. 
Eigendur að Eiðismýri 2: Steinunn Erla Árnadóttir og Hermann Lúðvíksson.
Eigendur að Eiðismýri 4: Birna Einarsdóttir og Guðmundur H. Þorsteinsson.
Eigendur að Eiðismýri 6: Sigrún Elísabet Einarsdóttir og Gunnar Guðmundsson.

Eidismýri 2, 4 og 6

Tré ársins: Ilmreynir . Barðaströnd 43. Eigendur: Emilía Ólafsdóttir og Bjarni Bjarnason.

Bardaströnd 43

Verlaunarhafar ásamt Umhverfisnefnd Seltjarnarness.

Umhverfisviðurkenningar árið 2016 - Verlaunahafar



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?