Fara í efni

Ný lög um heimagistingu tóku gildi 1. janúar 

Þann 1. janúar sl., tóku gildi lög nr. 67/2016 um breytingar á lögum nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald (heimagisting), ásamt nýrri reglugerð um sama efni

Þann 1. janúar sl., tóku gildi lög nr. 67/2016 um breytingar á lögum nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald (heimagisting), ásamt nýrri reglugerð um sama efni. 

Á heimasíðu sambandsins er að finna frétt um nýja löggjöf og umsagnir sambandsins við lagabreytinguna og reglugerðina. Þá er kominn nýr dálkur undir Skipulags- og byggðamál, þar sem safnað verður upplýsingum um hvaðeina sem tengist ferðamálum. Til að byrja með er þar að finna upplýsingar um nýja löggjöf ásamt Spurt og svarað um heimagistingu. 


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?