Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Litakóðunarkerfi hefur verið tekið upp vegna COVID-19
08.12.2020

Litakóðunarkerfi hefur verið tekið upp vegna COVID-19

Viðvörunarkerfi byggt á litum líkt og veðurviðvörunarkerfi Veðurstofu Íslands sem ætlað er að auka fyrirsjáanleika til lengri tíma.
08.12.2020

COVID-19: Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum taka gildi frá og með 10. desember nk.

Varfærnar tilslakanir verða gerðar á reglugerð um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar og gilda breytingarnar til 12. janúar. Sjá nánar:

02.12.2020

Covid-19: Óbreyttar sóttvarnaráðstafanir til 9. desember

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi óbreyttar til 9. desember næstkomandi. 
02.12.2020

Mikið kuldakast í vændum - íbúar beðnir að gera ýmsar ráðstafanir í forvarnarskyni

Mesta kuldakast í sjö ár er yfirvofandi. Íbúar eru hvattir til að gera eftirfarandi ráðstafanir á heimilum sínum til að hitaveitan standist álagið og forða skemmdum. Sjá nánar:

02.12.2020

Tilkynning með vísan í frétt RÚV um berklasmit í Leikskóla Seltjarnarness

Ein deild leikskólans tengist smitrakningu á vegum Göngudeildar sóttvarna vegna gruns um berklasmit. Samkvæmt okkar upplýsingum frá smitsjúkdómalækni er ekki talin ástæða til að hafa áhyggjur af smiti að svo stöddu. 
Röskun á skólastarfi vegna veðurs - uppfærðar leiðbeiningar fyrir foreldra
25.11.2020

Röskun á skólastarfi vegna veðurs - uppfærðar leiðbeiningar fyrir foreldra

Almannavarnanefnd höfuðborgarsvæðisins hefur nú uppfært leiðbeiningar fyrir foreldra og forráðamenn í samræmi við viðvörunarkerfi Veðurstofu Íslands. 
23.11.2020

Frestun á upphafi fjölþættrar heilsueflingar 65+ á Seltjarnarnesi

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu vegna Covid19 var ákveðið að fresta innleiðingu á heilsueflingu 65+ , samstarfsverkefni sem Seltjarnarnesbær og Janus heilsuefling gerðu samkomulag um fyrir eldri bæjarbúa.
20.11.2020

COVID-19: Aukið svigrúm til kennslu í tónlistarskólum 

Heilbrigðisráðuneytið hefur gefið út nýja reglugerð þar sem dregið hefur verið út takmörkunum á skólastarfi í tónlistarskólum. Sjá nánar: 
19.11.2020

Opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk vegna áhrifa af Covid-19

Markmið styrkjanna er að jafna tækifæri barna sem búa á tekjulægri heimilum til þátttöku í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi. Sjá nánar:
13.11.2020

Covid19 - Ný reglugerð heilbrigðisyfirvalda sem mun taka gildi þann 18. nóvember nk. felur í sér varfærnar tilslakanir.

Áfram miðast almenn fjöldatakmörkun við 10 manns og 2ja metra nándarreglu. Íþrótta- og tómstundastarf barna verður heimilað á ný svo nokkuð sé nefnt. Sjá nánar: 

03.11.2020

Samkomutakmarkanir og börn skv. Embætti landlæknis og Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra

Leiðbeiningar er varða samneyti barna við önnur börn á tímum hertra sóttvarnaráðstafana sem foreldrar og forráðamenn eru beðnir um að kynna sér og virða. 

https://www.landlaeknir.is/servlet/file/store93/item40636/Samkomutakmarkanir-og-b%C3%B6rn-2.10.2020.pdf

02.11.2020

Skólahald í ljósi hertra sóttvarnarreglna - skólar taka til starfa á morgun 3. nóvember

Leik- og grunnskólar, frístund og tónlistarskólar á höfuðborgarsvæðinu taka til starfa á morgun skv. hertum reglum. Skólastjórnendur á Seltjarnarnesi hafa sent foreldrum nánari upplýsingar um fyrirkomulagið á hverju skólastigi.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?