Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
Unnið að endurnýjun klæðningar og glers á viðbyggingu Mýrarhúsaskóla í sumar
10.07.2020

Unnið að endurnýjun klæðningar og glers á viðbyggingu Mýrarhúsaskóla í sumar

Viðbyggingin var reist árið 1990 og teiknuð af Dr. Magga Jónssyni arkitekt. Verkefnið nú er afar umfangsmikið en bæði gula og gráa klæðningin verður endurnýjuð sem og gler. 
Unnið að lagfæringu og endurheimt fjörunnar við Kisuklappir og útilistaverkið Bollastein eftir Ólöfu…
10.07.2020

Unnið að lagfæringu og endurheimt fjörunnar við Kisuklappir og útilistaverkið Bollastein eftir Ólöfu Nordal

Ráðist hefur verið í verkefnið í framhaldi af mikilvægum ábendingum Ólafar um að umhverfið í kringum Kisuklappir væri stórkostlega breytt og að listaverkið ekki lengur eins og það ætti að sér að vera. 
Hús Heilsugæslunnar, Tónlistarskólans og Selsins málað
08.07.2020

Hús Heilsugæslunnar, Tónlistarskólans og Selsins málað

Það er mikið um framkvæmdir og viðhald á vegum Seltjarnarnesbæjar um þessar mundir enda er sumarið tíminn. Nýverið var lokið við að mála Suðurströnd 12 og kemur það afar vel út.
08.07.2020

Reglur fyrir sameiginlega akstursþjónustu við fatlað fólk á höfuðborgarsvæðinu hafa verið birtar á vef Stjórnartíðinda

Á vef Stjórnartíðinda má nú sjá reglur sem gefnar voru út þann 29. júní er varða sameiginlega akstursþjónustu við fatlað fólk á höfuðborgarsvæðinu: https://www.stjornartidindi.is/Advert.aspx?RecordID=3614e48a-3363-494e-bb97-754c20eb6751
Fyrirhugaðar framkvæmdir á sjóvarnargörðum við Eiðsgranda í haust munu kalla á tímabundna lokun akre…
07.07.2020

Fyrirhugaðar framkvæmdir á sjóvarnargörðum við Eiðsgranda í haust munu kalla á tímabundna lokun akreinar 

Reykjavíkurborg hyggst endurgera sjóvarnargarða við Eiðsgranda og stefnir á þær framkvæmdir nú í haust.  Framkvæmdarsvæðið nær frá dælustöð að hringtorgi við Ánanaust.
07.07.2020

Uppskipting í sóttvarnahólf er sóttvarnaráðstöfun og ein af leiðunum til að takmarka útbreiðslu Covid19 á Íslandi

Sóttvarnalæknir gaf út minnisblað vegna sóttvarnahólfa og leiðbeiningar sem eiga við allar hólfaskiptingar innan- og utandyra sem almenningur er hvattur til að virða. Fjöldatakmörkun á samkomum fer eftir ákvörðun yfirvalda hverju sinni og miðast nú við 500 manns.
03.07.2020

Fyrirkomulag innheimtu vegna áskriftar að mat og ávöxtum við leik- og grunnskóla Seltjarnarness eftir sumarfrí

Eftir sumarfrí mun Skólamatur ehf., sjá um framleiðslu og framreiðslu matar og ávaxta fyrir Leik- og grunnskóla Seltjarnarness sem og fyrir bæjarskrifstofur Seltjarnarnesbæjar.

Breytingar á Akstursþjónustu fatlaðs fólks
30.06.2020

Breytingar á Akstursþjónustu fatlaðs fólks

Framundan eru breytingar á Akstursþjónustu fatlaðs fólks sem ekið hefur undir merkjum Strætó síðastliðin 5 ár. Um mánaðamótin mun þjónustan verða aðskilin frá starfsemi Strætó og skipt verður um nafn, útlit og skipulag.
Mikilvægt að snyrta gróður við lóðarmörk
29.06.2020

Mikilvægt að snyrta gróður við lóðarmörk

Íbúar eru hvattir til að snyrta gróður við lóðarmörk en mikil slysahætta er vegna gróðurs sem slútir yfir lóðarmörk og getur slegist í vegfarendur eða byrgt þeim sýn.
Börn í Leikskóla Seltjarnarness taka þátt í HönnunarMars
23.06.2020

Börn í Leikskóla Seltjarnarness taka þátt í HönnunarMars

Börn á 5. aldursári á deildinni Eiði í Leikskóla Seltjarnarness hafa unnið verkin á sýningunni Eldurinn í jörðinni sem sett er upp á bókasafni Norræna hússins.
22.06.2020

Forsetakosningar 2020

Forsetakosningar fara fram laugardaginn 27. júní 2020. Kjörfundur á Seltjarnarnesi er frá kl. 9.00 til kl. 22.00 í Valhúsaskóla við Skólabraut.

17. júní 2020: Flöggum og fögnum - Gleðjumst og grillum
15.06.2020

17. júní 2020: Flöggum og fögnum - Gleðjumst og grillum

Í ljósi aðstæðna vegna Covid-19 þá verða ekki hefðbundin 17. júní hátíðarhöld á Seltjarnarnesi en við hvetjum íbúa hins vegar eindregið til að halda daginn hátíðlegan og njóta samveru með fjölskyldu, vinum eða nágrönnum.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?