Fara í efni

Fréttir

Des Nóv Okt Sep Ágú Júl Jún Maí Apr Mar Feb Jan
08.02.2021

Covid19: Varfærnar tilslakanir á samkomutakmörkunum taka gildi mánudaginn 8. febrúar

Almennar fjöldatakmarkanir verða áfram 20 manns en með rýmri undantekningum en hingað til. Reglur um 2 metra nálægðarmörk og grímuskyldu verða óbreyttar. 

Vetrarhátíð 4.-7. febrúar 2021
02.02.2021

Vetrarhátíð 4.-7. febrúar 2021

Vetrarhátíð er að vanda haldin hátíðleg á höfuðborgarsvæðinu fyrstu helgina í febrúar og einnig hjá okkur á Seltjarnarnesi þegar að mannvirki verða lýst upp, fólk hvatt til ljósa- listaverkagöngu sett upp sýning á bókasafninu.
Lífshlaupið - Landskeppni í hreyfingu að hefst þann 3. febrúar
02.02.2021

Lífshlaupið - Landskeppni í hreyfingu að hefst þann 3. febrúar

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna og eru Seltirningar eindregið hvattir til að taka þátt.
Anna Lára Davíðsdóttir og Pálmi Rafn Pálmason íþróttakona og maður Seltjarnarness 2020
01.02.2021

Anna Lára Davíðsdóttir og Pálmi Rafn Pálmason íþróttakona og maður Seltjarnarness 2020

Kjör íþróttamanns- og konu Seltjarnarness fór fram fimmtudaginn 28. janúar í 28. skiptið en það var fyrst haldið 1993 að auki voru veitt ýmiss önnur verðlaun til öflugra íþróttamanna og kvenna á Seltjarnarnesi.
22.01.2021

Innritun barna fædd 2015 að hefjast í Grunnskóla Seltjarnarness

Innritun 6 ára barna (fædd árið 2015) og eiga að hefja skólagöngu haustið 2021 í Grunnskóla Seltjarnarness fer fram dagana 25.-29. janúar næstkomandi.

18.01.2021

Fjölgun innbrota í bíla á Seltjarnarnesi - lögreglan eykur eftirlit 

Hvetjum íbúa til að vera á sérstöku varðbergi, muna að læsa bílunum og skila alls ekkert verðmætt eftir í þeim. Nauðsynlegt er að tilkynna öll innbrot og vafasamar mannaferðir beint til lögreglu. 
15.01.2021

Álagning fasteignagjalda 2021

Álagningarseðlar fasteignagjalda 2021 eru nú aðgengilegir á rafrænu formi á Mínum síðum Seltjarnarnesbæjar og á island.isGjalddagar fasteignagjaldanna eru tíu talsins, 15. hvers mánaðar frá janúar – október.

Seltjarnarnesbær með þriðju lægstu almennu leikskólagjöldin með fæði samkvæmt úttekt ASÍ á breytingu…
15.01.2021

Seltjarnarnesbær með þriðju lægstu almennu leikskólagjöldin með fæði samkvæmt úttekt ASÍ á breytingu leikskólagjalda

Í ljósi fréttaumfjöllunar um úttekt ASÍ á breytingu leikskólagjalda 2020-2021 þar sem vísað er í að prósentuhækkun sé hæst á Seltjarnarnesi er vakin athygli á þeirri staðreynd að gjöldin á Seltjarnarnesi eru þau þriðju lægstu - sjá töflu. 
UPPTAKTURINN 2021 - Tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna
12.01.2021

UPPTAKTURINN 2021 - Tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna

Enn á ný er blásið til leik í Upptaktinum þar sem að öll börn á aldrinum 10-15 ára gefst kostur á að setja saman og senda inn tónsmíð óháð tónlistarstíl fyrir 21. febrúar nk. Sjá nánar: 
11.01.2021

COVID-19: Takmarkanir á samkomum rýmkaðar frá 13. janúar

Fjöldatakmarkanir verða 20 manns auk þess sem ýmiss konar starfsemi má hefjast á ný með ströngum skilyrðum, sjá nánar í meðfylgjandi frétt. Áfram er lögð mikil áhersla á persónubundnar sóttvarnir og grímunotkun.

08.01.2021

Óskað er eftir tilnefningum um íþróttamann- og konu Seltjarnarness 2020 fyrir 10. janúar nk.

ÍTS óskar eftir ábendingum frá íbúum á Seltjarnarnesi um íþróttamann sem sýnt hefur framúrskarandi árangur í íþróttagrein sem fellur undir starfsemi Íþrótta- og ólympíusambands Íslands. Kjörið fer fram þann 28. janúar nk.
Sorphirða um jólahátíðina
23.12.2020

Sorphirða um jólahátíðina

Starfsmenn Terra hafa nú samkvæmt áætlun verið á ferðinni um bæinn í þessari viku að tæma sorptunnur bæjarbúa, bæði almennt sorp og pappír. Næsta losun verður í fyrstu viku janúar, bent er á Sorpu í millitíðinni.
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?