Það er mikilvægt að kynna sér vel réttar upplýsingar um veður, aðstæður, loftgæði og góð ráð varðandi líðan. Sjá nánar nokkrar mikilvægar upplýsingasíður:
Veðurstofan - Virkni á Reykjanesskaga og rauntímagögn:
Veðurstofan - Skráningarform vegna brennisteinsmengunar SO2 en fólk er hvatt til að skrá upplýsingar finni það brennisteinslykt einhvers staðar þar sem það er statt. Upplýsingarnar berast þá strax til Veðurstofunnar.
Embætti Landlæknis - Upplýsingar og góð ráð varðandi líðan okkar, ráð við kvíða og áhyggjum sem og ráðleggingar vegna gosmengunar og til varnar heilsutjóni