23.12.2020
Jóla- og nýárskveðja 2020
Seltjarnarnesbær óskar bæjarbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
23.12.2020
Hátíðaropnun Sundlaugar Seltjarnarness 2020
Opið verður í Sundlaug Seltjarnarness yfir jólahátíðina sem hér segir:
21.12.2020
Innbrot í bíla á Seltarnarnesi - verum á varðbergi!
Hvetjum íbúa til að læsa bílunum, skilja ekkert verðmætt eftir í þeim, tilkynna öll innbrot og/eða senda ábendingar um vafasamar mannaferði beint til lögreglunnar á netfangið abendingar@lrh.is eða í síma 444-1000.
14.12.2020
Fjölþætt heilsuefling 65+ á Seltjarnarnesi í samstarfi við Janus heilsueflingu
Í janúar 2021 verður boðið upp á sérstaka fjarþjónustu tengt heilsueflingu íbúum 65 ára og eldri að kostnaðarlausu. Skráning er þegar hafin í fjarþjálfunina í janúar, sjá nánar:
10.12.2020
Umsóknarfrestur um tómstundastyrk barna árið 2020 lýkur fyrir áramót
Foreldrar og forráðamenn fimm til átján ára barna með lögheimili á Seltjarnarnesi fá 50.000 króna tómstundastyrk á ári vegna þátttöku í skipulögðu frístundastarfi 2020.
10.12.2020
Engin áramótabrenna á Valhúsahæð þetta árið
Vegna þeirra sóttvarnareglna sem í gildi eru um takmörkun á samkomuhaldi fram til 12. janúar nk. vegna Covid-19 verður ekki hægt að halda áramótabrennu á Valhúsahæð á gamlárskvöld.
08.12.2020
Litakóðunarkerfi hefur verið tekið upp vegna COVID-19
Viðvörunarkerfi byggt á litum líkt og veðurviðvörunarkerfi Veðurstofu Íslands sem ætlað er að auka fyrirsjáanleika til lengri tíma.
08.12.2020
COVID-19: Tilslakanir á sóttvarnaráðstöfunum taka gildi frá og með 10. desember nk.
Varfærnar tilslakanir verða gerðar á reglugerð um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar og gilda breytingarnar til 12. janúar. Sjá nánar:
02.12.2020
Covid-19: Óbreyttar sóttvarnaráðstafanir til 9. desember
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi óbreyttar til 9. desember næstkomandi.
02.12.2020
Mikið kuldakast í vændum - íbúar beðnir að gera ýmsar ráðstafanir í forvarnarskyni
Mesta kuldakast í sjö ár er yfirvofandi. Íbúar eru hvattir til að gera eftirfarandi ráðstafanir á heimilum sínum til að hitaveitan standist álagið og forða skemmdum. Sjá nánar:
02.12.2020
Tilkynning með vísan í frétt RÚV um berklasmit í Leikskóla Seltjarnarness
Ein deild leikskólans tengist smitrakningu á vegum Göngudeildar sóttvarna vegna gruns um berklasmit. Samkvæmt okkar upplýsingum frá smitsjúkdómalækni er ekki talin ástæða til að hafa áhyggjur af smiti að svo stöddu.